Sr. Aðalsteinn Þorvaldsson nýr prestur í Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastadæmi
Sr. Aðalsteinn var eini umsækjandinn þegar umsóknarfrestur rann út þann 22. maí síðastliðinn og hefur hann nú verið ráðinn til starfa og ráðningin st ...
Hvað á svo að gera í haust?
Samskipti einstaklinga eru alls ekki einföld og hafa sumir líkt þeim við ákveðna list. Enda er hægt að vera skapandi, hugvitssamur eða nýjungargjarn ...
Hart tekið á þeim brotum sem kunna að koma upp á Bíladögum
Fulltrúar frá Akureyrarbæ, Aflinu, Bílaklúbbi Akureyrar, lögreglu, slökkviliði og tjaldsvæðunum á Hömrum og Hrafnagili funduðu nýverið um Bíladaga 20 ...
Jóna Margrét til liðs við Cartagena
Blakkonan Jóna Margrét Arnarsdóttir skrifaði í gær undir hjá spænska liðinu FC Cartagena. Jóna sem er aðeins 19 ára gömul var mikilvægur hluti af lið ...
Rakel og Sesselía undir Reyniviðnum
Þriðjudaginn 13. júní koma tveir listamenn úr Pastel ritröð fram undir Reyniviðnum í Menningarhúsi í Sigurhæðum. Rakel Hinriksdóttir er rithöfundur o ...
Þjónusta Akureyrarbæjar í eðlilegt horf á ný
Í gærmorgun var undirritaður nýr kjarasamningur milli BSRB og samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga og því hefur verkföllum verið frestað. ...
Silja Jóhannesar Ástudóttir ráðin samskiptastjóri Háskólans á Akureyri
Silja Jóhannesar Ástudóttir hefur verið ráðin í starf samskiptastjóra Háskólans á Akureyri. Silja tekur við starfinu af Katrínu Árnadóttur, sem undan ...
Þórir Tryggvason heiðraður á formannafundi ÍBA
Þórir Tryggvason, ljósmyndari, var heiðraður fyrir hans óeigingjarna starf sem ljósmyndari í þágu íþrótta á Akureyrarsvæðinu á formannafundi ÍBA sem ...
Umsóknum í nám við Háskólann á Akureyri fjölgar um 11 prósent á milli ára
Umsóknarfrestur um nám við Háskólann á Akureyri rann út mánudaginn 5. júní síðastliðinn. Samtals barst 1.891 umsókn, sem er 11 prósent fjölgun umsókn ...
Hátíðleg brautskráning í SÍMEY
Það var hátíð í bæ í SÍMEY í byrjun júní á brautskráningarhátíð SÍMEY - Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar. Vel var mætt til brautskráningarinnar og veðu ...
