Betadeild heiðrar Helgu Hauksdóttur
Delta, Kappa, Gamma, eru alþjóðasamtök kvenna í fræðslustörfum. Ísland hefur átt aðild að samtökunum síðan 1975 og eru 13 deildir starfandi á landsví ...
Leitin að fullkomnun
Skúli Bragi Geirdal skrifar
Ég er staddur í miðborg Oslóar umkringdur veitingastöðum í leit að rétta staðnum til að borða á. Valkvíðinn hellist yf ...
Breki og Björgvin sigra í Færeyjum
Tveir ungir Akureyringar, Breki Harðarson, 21 árs og Björgvin Snær Magnússon, 18 ára, sigruðu nýlega viðureignir sínar við sterka andstæðinga á MMA v ...
Tólfta sýning Álfkvenna í Lystigarðinum
Vorsýning Álfkvenna opnar næsta laugardag, 3. júní. Þetta er í tólfta sinn sem að Álfkonur bjóða uppá ljósmyndasýningu við útisvæðið og veitingasölun ...
Ölgerðin og Egils Appelsín verða bakhjarl Einnar með öllu næstu 3 árin
Ölgerðin Egill Skallagrímsson og Vinir Akureyrar hafa skrifað undir samning þess efnis að Ölgerðin verði aðal styrktaraðili bæjarhátíðarinnar Einnar ...
Listasumar hefst í júní
Listasumar hefst miðvikdaginn 7. júní og stendur til sunnudagsins 23. júlí. Hátíðin hefur verið haldin með nokkrum hléum frá árinu 1992, stækkað jafn ...
Níu fjölbreyttir viðburðir fengu styrk frá VERÐANDI listsjóð
Veittir hafa verið styrkir úr listsjóðnum VERÐANDI fyrir árið 2023-2024. Það voru 16 umsóknir sem bárust sjóðnum og níu viðburðir sem fengu ...
Forseti Íslands verður heiðursgestur Háskólahátíðar 2023
Háskólahátíð – brautskráning frá Háskólanum á Akureyri fer fram dagana 9. og 10. júní í Hátíðarsal Háskólans á Akureyri. Athöfnunum verður einnig str ...
Birta CBD í lúgur á Norðurlandi
Birta CBD heldur áfram að vera leiðandi afl í lúguvæðingu CBD sölu á íslandi. Eftir frábært samstarf við Aktu Taktu á höfuðborgarsvæðinu hefur verið ...

easyJet flýgur beint frá London til Akureyrar næsta vetur
Eitt stærsta flugfélag Evrópu, easyJet, mun fljúga beint frá Gatwick í London til Akureyrar næsta vetur í áætlunarflugi. Flugfélagið hefur nú þegar o ...
