1 329 330 331 332 333 1.304 3310 / 13037 POSTS
Þórsararnir Tristan og Snæbjörn valdir í U18 landslið í pílu

Þórsararnir Tristan og Snæbjörn valdir í U18 landslið í pílu

Tveir ungir Þórsarar, Tristan Ylur Guðjónsson, 17 ára og Snæbjörn Þorbjörnsson, 16 ára, hafa verið valdir í U18 landsliðið í pílukasti. Þeir munu kep ...
Lýsa yfir vonbrigðum með þjónustu Vegagerðarinnar við íbúa Grímseyjar

Lýsa yfir vonbrigðum með þjónustu Vegagerðarinnar við íbúa Grímseyjar

Bæjarráð Akureyrarbæjar lýsti yfir vonbrigðum með þjónustu Vegagerðarinnar við íbúa Grímseyjar á bæjarráðsfundi. Bergþóra Þorkelsdóttir forstjóri ...
Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Norðurlandi send til samþykkis

Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Norðurlandi send til samþykkis

Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Norðurlandi 2023-2036 hefur verið send á sveitarfélög á starfssvæðum SSNV og SSNE til samþykkis. Sveitarfélög ...
Sjómannadagur haldinn hátíðlegur víða í Eyjafirði um helgina

Sjómannadagur haldinn hátíðlegur víða í Eyjafirði um helgina

Sunnudagurinn 4. Júní næstkomandi er frídagur sjómanna og er því nóg um að vera af hátíðhöldum víða um fjörðinn og nágrenni þessa helgina.  D ...
Rannsókn á algengi svefnvandamála barna – Gagnasöfnun gengið vonum framar

Rannsókn á algengi svefnvandamála barna – Gagnasöfnun gengið vonum framar

Nú er runnin upp síðasta vikan sem Sjúkrahúsið á Akureyri safnar börnum til að taka þátt í stærstu svefnrannsókn sem gerð hefur verið á Íslandi á sve ...
Þórsarinn Óskar Jónasson valinn í Úrvalsdeild í pílukasti

Þórsarinn Óskar Jónasson valinn í Úrvalsdeild í pílukasti

Þórsarinn Óskar Jónasson hefur tryggt sér sæti í Úrvalsdeildinni í pílukasti þetta árið, sem fram fer í haust og verður sýnt frá á Stöð 2 sport. Þett ...
Reynslumiklir skipstjórar samstíga í land eftir 22 ára samvinnu

Reynslumiklir skipstjórar samstíga í land eftir 22 ára samvinnu

Skipstjórarnir á Kaldbak EA 1, þeir Angantýr Arnar Árnason og Sigtryggur Gíslason, hafa látið af störfum vegna aldurs. Báðir eiga þeir að baki langt ...
Doktorsvörn Sigríðar Margrétar Sigurðardóttur

Doktorsvörn Sigríðar Margrétar Sigurðardóttur

Fimmtudaginn 8. júní mun Sigríður Margrét Sigurðardóttir, lektor við Kennaradeild Háskólans á Akureyri verja doktorsritgerð sína í menntavísindum við ...
Lögreglan hafði afskipti af mönnum sem voru að betla

Lögreglan hafði afskipti af mönnum sem voru að betla

Lögreglan á Norðurlandi eystra hafði í gærkvöldi afskipti af tveimur karlmönnum sem voru við verslanir á Akureyri að betla peninga af fólki. Mennirni ...
Listasafnið á Akureyri: Þrjár sýningar opnaðar föstudagskvöldið 2. júní  

Listasafnið á Akureyri: Þrjár sýningar opnaðar föstudagskvöldið 2. júní  

Föstudagskvöldið 2. júní kl. 20 verða þrjár sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri: Samsýning norðlenskra myndlistarmanna – Afmæli, Ásmundur ...
1 329 330 331 332 333 1.304 3310 / 13037 POSTS