Telja Múminlundinn brjóta gegn höfundarréttarlögum
Finnska fyrirtækið Moomin Characters Oy Ltd, sem á höfundarrétt af Múmínálfunum, ætlar að lögsækja Skógræktarfélag Eyjafjarðar fyrir höfundarréttarbr ...

Brotist inn á fjögur byggingasvæði
Í færslu á Facebook biðlar Lögreglan á Norðurlandi eystra til þeirra sem starfa á byggingarsvæðum, viðhaldssvæðum eða öðrum sambærilegum vinnustöðum ...
Fiskeldisstöð norðan við Hauganes
Dalvíkurbyggð hefur hafið skipulagsvinnu vegna áforma Laxóss ehf. um að reisa 16 hektara fiskeldisstöð á athafnasvæði norðan við Hauganes.
Fyrirhu ...
Bílvelta á Borgarbraut
Á þriðja tímanum var fólksbíl ekið á ljósastaur á Borgarbraut á Akureyri með þeim afleiðingum að bíllinn valt. RÚV greindi frá. Ökumaðurinn var einn ...

Gjörningur og listamannaspjall á laugardaginn í Listasafninu
Laugardaginn 28. júní verður mikið um að vera á Listasafninu á Akureyri þar sem boðið verður upp á listamannaspjall við Þóru Sigurðardóttur kl. 15 un ...
Elma Rún hlýtur hvatningastyrk Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga
Fimm hjúkrunarfræðingar fengu hvatningastyrk á aðalfundi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga sem haldinn var í Reykjavík þann 15. maí. Elma Rún Ingvar ...

Styrkir fyrir VERÐANDI árið 2025-2026
Listsjóðnum VERÐANDI bárust 21 umsókn og hlutu 9 verkefni styrk. Verkefnin má sjá hér fyrir neðan
Eik HaraldsdóttirKvöldroði – Ný djasstónlis ...

Vann stórvinning í gjafaleik Ormsson og HTH
Nýverið opnuðu Ormsson og HTH glæsilega verslun á Norðurtorgi, Akureyri. Viðtökurnar hafa verið frábærar og hefur fjöldi gesta lagt leið sína í ...
Endurbyggð Torfunefsbryggja tekin í notkun
Ný Torfunefsbryggja var formlega tekin í notkun í morgun þegar togarinn Björg EA lagðist að bryggju. Með því hefur nýtt hafnarsvæði verið opnað í hja ...
Hvað á áningarstaðurinn að heita?
Ný gönguleið hefur verið tekin í notkun meðfram vesturströnd Hríseyjar. Á þeirri leið er gömul aflögð steypustöð sem nú hefur verið breytt í áningars ...
