Þriðju og síðustu upphitunartónleikar Mannfólkið breytist í slím 2025 á fimmtudaginn
Fimmtudaginn 3. júlí fara fram síðustu upphitunartónleikarnir fyrir menningarhátíðina Mannfólkið breytist í slím 2025. Tónleikarnir fara fram á Akure ...

„Ætlunin var aldrei að flytja norður en mér fannst bílasalan svo flott uppsett og vel rekin að ég stóðst ekki mátið“
Bílasala Akureyrar opnaði dyr sínar árið 1994 og hefur staðið að Freyjunesi 2 síðan árið 2000. Hún var stofnuð af Þorsteini Ingólfssyni sem rak sölun ...
Um 350 keppendur á Landsmóti UMFÍ 50+
Landsmót UMFÍ 50+ fór fram í Fjallabyggð um helgina, þar sem um 350 keppendur komu saman víðsvegar að af landinu til að taka þátt í fjölbreyttum kepp ...
Hollvinir SAk gefa til endurhæfingardeildar
Hollvinir Sjúkrahússins á Akureyri hafa fært endurhæfingardeild SAk góðar gjafir; þrjá hægindastóla sem nýtast við vax- og hitameðferð í iðjuþjálfun ...

Salmonella á tveimur bæjum á Norðurlandi eystra
Salmonella hefur nú verið staðfest á bænum Kvíabóli í Þingeyjarsveit. Þessu er greint frá á vef MAST . Er þetta niðurstaða faraldsfræðilegrar rannsók ...
Ingvar Teitsson kveður SAk eftir rúm 35 ár
„Ég hef starfað hér í 35 ár og hálfu ári betur. Það hefur langoftast verið bæði gaman og gefandi,“ segir Ingvar Teitsson gigtarlæknir sem lætur nú af ...
Akureyrarhlaup haldið 3. júlí
Akureyrarhlaup Mizuno og atNorth fer fram fimmtudaginn 3. júlí. Boðið er upp á þrjár vegalengdir 5 km, 10 km og hálfmaraþon og er keppni í hálfm ...
Aron Ingi framlengir við Þór út 2027
Aron Ingi Magnússon hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum út keppnistímabilið 2027.
Aron hefur leikið alla leiki með Þór í deildinni í ...
Patrekur Stefánsson framlengir við KA
Patrekur Stefánsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út tímabilið 2026-2027 ...
Hilda Jana hefur verið fastráðin samskiptastjóri SAk
Hilda Jana Gísladóttir hefur síðastliðna mánuði sinnt tímabundið stöðu samskiptafulltrúa SAk en verður nú fastráðinn samskiptastjóri. Hilda Jana hefu ...
