Til sölu: Háhlíð 4A
Háhlíð 4A hefur verið mikið endurnýjuð og státar af einstöku útsýni yfir Vaðlaheiði, Eyjafjörð, Kaldbak, Súlur og Hlíðarfjall. Eignin er stór og vel ...
Tónlistarhátíðin Grasrót haldin í annað sinn
Tónlistarhátíðin Grasrót verður haldin í annað sinn dagana 16. og 17. maí næstkomandi í Hlöðunni í Litla Garði á Akureyri. Tilefnið er einfaldlega að ...
Nýjar rannsóknir styrkja heilbrigðisþjónustu á Akureyri
Frá áramótum hefur Rannsóknadeild Sjúkrahússins á Akureyri (SAk) innleitt fjölmargar nýjar lífefnarannsóknir sem framkalla hraðari og nákvæmari grein ...

„Yfirþyrmandi, stressandi og langbesta ákvörðun sem ég hef á ævinni tekið“
Rakel Rún Sigurðardóttir stundar nám í félagsvísindum við Félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri. Þessa vikuna segir hún okkur frá reynsli sinni sem ...
Hinsegin hátíð á Norðurlandi eystra verður haldin í júní
Hinsegin hátíð á Norðurlandi eystra verður haldin í fyrsta skiptið dagana 18.–22. júní 2025. Öll sveitarfélög á Norðurlandi eystra standa að hátíðinn ...
Samstaða um sjálfbæra ferðaþjónustu
Verkefnið Sjálfbær ferðaþjónusta á Norðurlandi var skilgreint sem áhersluverkefni Sóknaráætlunar Norðurlands eystra á tímabilinu 2022-2024. ...
Listasafnið á Akureyri óskar eftir munum eftir Margréti Jónsdóttur, leirlistakonu
Listasafnið á Akureyri opnar yfirlitssýningu á verkum Margrétar Jónsdóttur, leirlistakonu, þann 5. júní næstkomandi, en hún fagnar 40 ára starfsafmæl ...
HA kaupir aðgang að sérhæfðu AI rannsóknartóli fyrir starfsfólk og stúdenta
Háskólinn á Akureyri hefur gengið frá tveggja ára samningi við Scite, eitt öflugasta rannsóknar- og tilvísunartól nútímans. Scite nýtir gervigre ...
Fríða Karlsdóttir opnar sýninguna Þú veist hvað þau segja um…
Föstudagskvöldið 9. maí kl. 20-22 opnar Fríða Karlsdóttir sýninguna Þú veist hvað þau segja um... í Mjólkurbúðinni í Listagilinu á Akureyri.
„Þess ...
Stækkun og endurbætur á félagsaðstöðu í Víðilundi
„Aldur er bara tala“ – ætti sannarlega að vera viðhorf hverrar manneskju í dag, enda viljum við búa þannig um hnútana að allir geti verið virkir og h ...
