
„Litlir og þéttir hópar sem mynda sterkt samfélag“
Næsti viðmælandi Kaffið.is frá Háskólanum á Akureyri er hann Þorgeir Örn Sigurbjörnsson sem útskrifast úr Sjávarútvegsfræði frá skólanum núna í sumar ...
Annar jarðskjálfti fyrir utan Grímsey í nótt
Fyrstu mælingar benda til að jarðskjálfti að stærðinni fimm hafi riðið yfir um 25 kílómetra austan við Grímsey um fimmleytið í nótt. Jarðskjálftinn v ...
Úr vannýttri auðlind í verðmæti
Geosea er baðstaður á heimsmælikvarða sem vakið hefur eftirtekt fyrir gæði og fallega hönnun. Sjóböðin á Húsavík, eins og þau eru nefnd á því ástkæra ...
Nýtt diplómanám við HA fyrir fólk með fjölþættar stuðningsþarfir
Haustið 2025 verður diplómanám fyrir fólk með fjölþættar stuðningsþarfir sett á laggirnar við HA. Þetta segir í tilkynningu frá háskólanum: „Það er g ...

Stór jarðskjálfti vakti Grímseyinga í nótt
Í dag 13. maí, kl. 04:02 varð jarðskjálfti 4,7 að stærð rétt austan við Grímsey. Þetta segir í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. Þar segir einnig:
...
Kaffi Lyst opnað í Pennanum Eymundsson
Nýtt kaffihús hefur opnað í Pennanum Eymundsson í miðbæ Akureyrar. Kaffihúsið heitir Kaffi Lyst og er í eigu Reynis Grétarssonar, sem einnig rekur LY ...

Vegfarandi á hlaupahjóli varð fyrir bíl
Bifreið var ekið á vegfaranda sem var á hlaupahjóli við gatnamót Miðhúsabrautar og Þórunnarstrætis um klukkan átta í morgun. Ökumaður hlaupahjólsins ...
XPENG kemur norður til Akureyrar
Bílaumboðið Una leggur land undir fót og býður upp á reynsluakstur á alrafmögnuðum XPENG G6 á Akureyri föstudag og laugardag, 16.-17. maí. Þetta segi ...
Tvær sýningar opnaðar á laugardaginn í Listasafninu
Laugardaginn 17. maí kl. 15 verða sýningar Heimis Hlöðverssonar, Samlífi, og Þóru Sigurðardóttur,Tími – Rými – Efni, opnaðar í Listasafninu á Ak ...
HA og Drift EA meðal þáttakenda í Nýsköpunarviku
Nýsköpunarvikan fer fram dagana 12.–16. maí og leiðir saman frumkvöðla, hugvitsfólk og nýsköpunarsamfélagið allt til að deila hugmyndum, hvetja til s ...
