Listasafnið á Akureyri: Síðasti sýningadagur þriggja sýninga
Framundan er síðustu dagar sýninga Huldu Vilhjálmsdóttur, Huldukona, Kristjáns Guðmundssonar, Átta ætingar, og samsýningu Þórðar Hans Baldu ...

Strikið og kokkalandsliðið: Viðtal við Loga Helgason
Logi Helgason hefur verið yfirkokkur á Strikinu síðan 2022. Nýverið gekk hann til liðs við kokkalandsliðið og mun því keppa fyrir hönd Íslands í ár á ...

Er hugmyndin þín milljón króna virði?
Norðansprotinn er nýsköpunarkeppni þar sem leitað er að áhugaverðustu nýsköpunarhugmyndum Norðurlands. Keppnin fer fram dagana 19.-23. maí og lýkur m ...
Fjölmenni í 1. maí hlaupi UFA
Mikið fjölmenni var í 1. maí hlaupi UFA. Ríflega 660 hlauparar á öllum aldri hlupu af stað og þá eru ótaldir þeir foreldrar sem tóku sprettinn sem fy ...
Sýning á lokaverkefnum nemenda á listnáms- og hönnunarbraut VMA í Hofi
Á morgun, laugardaginn 3. maí kl. 15, verður opnuð í Menningarhúsinu Hofi sýning á lokaverkefnum nemenda á listnáms- og hönnunarbraut VMA. Sýningin v ...
Elísabet Björgvinsdóttir nýr forstöðulæknir á Bráðamóttöku SAk
Elísabet Björgvinsdóttir hefur verið skipuð tímabundið í stöðu forstöðulæknis Bráðamóttökunnar á Sjúkrahússins á Akureyri frá 1. maí 2025.
Hún he ...
Barþjónanámskeið fyrir veitingamenn á Norðurlandi
Barþjónanámskeið verður haldið á Akureyri laugardaginn 4. maí. Námskeiðið fer fram á Eyju Vínstofu frá kl. 16:00 til 17:00 og er þátttakendum að kost ...
Nemendur í Miðlunartækni á Laugum gefa út kynningarmyndband
Nemendur í áfanganum Miðlunartækni við Framhaldsskólann á Laugum hafa búið til og gefið út nýtt kynningarmyndband fyrir skólann.
„Skipt var í hó ...
Velheppnaðri Barnamenningarhátíð lokið
Barnamenningarhátíð á Akureyri lauk í gær. Elísabet Ögn Jóhannsdóttir, verkefnastjóri hátíðarinnar, segir að viðburðir hafi almennt verið vel sóttir ...
Gleðilegan verkalýðsdag
Í dag er 1. maí, sem líkt og alþjóð er kunnugt er alþjóðlegur baráttudagur verkafólks. Kaffið óskar lesendum sínum og verkafólki nær og fjær til hami ...
