Category: Skemmtun
Skemmtun

Twitter dagsins – Konur eru svo máttlausar og eiga að vera heima að passa börnin
Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum. Það er var mikið líf á Twitter í dag og stjórna ...

Twitter dagsins – Það er ennþá hægt að poke-a á fésinu!
Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum. Það er óhætt að segja að vikan fari vel af stað ...

Hljómsveitin Kraðak gefur út sitt fyrsta lag
Hljómsveitin Kraðak er ný hljómsveit sem samanstendur af 5 ungum og efnilegum tónlistarmönnum frá Akureyri. Sindri Snær Konráðsson er söngvari hlj ...

Tímavélin – Yfirvöld! Yfirvöld!
Tímavélin er fastur liður hér á Kaffinu þar sem við birtum skemmtilega og eftirminnilega hluti, myndbönd, myndir, viðtöl og fleira úr fortíðinni. ...

Fugl í sjálfheldu leitar skjóls á Bryggjunni – myndband
Það er ekki bara mannfólkið sem kýs að halda sig innandyra þegar snjónum kyngir niður eins og undanfarna daga á Akureyri. Það sást glögg ...

Þórhallur stóð við stóru orðin – Vaxaði á sér bakið
Eins og við greindum frá í gær stefnir Akureyringurinn Þórhallur Guðmundsson á að komast inn í 330 kílómetra hundasleða ferð í norður Noregi á veg ...

KÁ-AKÁ kemur fram á Rímnaflæði
Í kvöld mun Samfés, samtök félagsmiðstöðva á Íslandi, standa fyrir Rímnaflæði Rappkeppni félagsmiðstöðvanna þar sem unglingamenningin fær að blóms ...

Akureyringur reynir að komast í hundasleðaferð í Noregi – Kjósum okkar mann!
Sænska fatamerkið Fjallraven stendur þessa dagana fyrir internetkosningu þar sem sigurvegarar komast inn í 330 kílómetra hundasleða ferð í norður ...

Formaður húsfélags stillir kynlífsathöfnum í algert hóf
Sigrún Karlsdóttir deildi í dag ansi áhugaverðum skilaboðum frá formanni húsfélagsins í fjölbýli sem hún er búsett í. Skilaboðin eru til að byrja ...

Nemendur í Framhaldsskólanum á Laugum gefa út lag – Myndband
Nemendafélag Framhaldsskólans á Laugum birti í vikunni tónlistarmyndband á Facebook síðu sinni. Myndbandið var frumsýnt á árshátíð skólans á dögun ...
