Author: Hákon Orri Gunnarsson
Sædís Heba náði góðum árangri á Vetrar-Ólympíuleikum ungmenna
Sædís Heba Guðmundsdóttir lauk keppni á Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar í gær en hún endaði í 22. sæti af 33. keppendum. Sædís fékk 36.58 stig fyri ...

Norlandair hættir áætlunarflugi til Húsavíkur 15. mars
Flugfélagið Norlandair mun hætta áætlunarflugi til Húsavíkur þegar núverandi samningur við ríkið rennur út 15. mars. Guðbjartur Ellert Jónsson, fjárm ...
Úlfar Örn skrifar undir samning út 2026 við KA
Úlfar Örn Guðbjargarson hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild KA út 2026 en Úlfar er að koma upp úr yngriflokkastarfi KA.
„Úlfar se ...
Akureyrarbær ekki með beina aðkomu að kjaradeilum
Fyrr í dag gaf Akureyrarbær út frá sér tilkynningu þeirra mála að það eigi ekki, fremur en önnur sveitarfélög í landinu, beina aðkomu að kjaradeilum ...
Nýtt lag frá Viljari Dreka
Viljar Dreki er akureyrskur tónlistarmaður sem hefur verið að spóka sig áfram í leiklist síðustu ár en þó alltaf verið að skrifa að hans eigin sögn. ...
Fjölskylduleiðsögn næsta sunnudag í Listasafninu
Sunnudaginn 16. febrúar kl. 11-12 mun Heiða Björk Vilhjálmsdóttir, verkefnastjóri fræðslu og miðlunar, segja börnum og fullorðnum frá sýningunum;&nbs ...
Samstöðugöngur félagsfólks KÍ í kvöld
Kennarar um land allt ætla að sýna samstöðu í yfirstandandi kjaradeilu með samstöðufundum í kvöld. Félagsfólk Kennarasambandsins Íslands (KÍ) mun kom ...
Kvenfélagið Hlín gefur til Grenivíkurskóla, Krummafótar og Kontorsins
Í tilkynningu frá Kvenfélaginu Hlín kemur fram að í lok árs 2024 afhenti félagið, Grenivíkurskóla, leikskólanum Krummafæti og Kontornum, hjálparbúnað ...
Meistaraflokkar SA tryggja sér sæti í úrslitakeppnunum
SA stóð sig vel í Toppdeildunum um helgina með sex stig úr þremur heimaleikjum í Skautahöllinni. Bæði karla- og kvennalið félagsins tryggðu sér sæti ...
KA/Þór enn taplausar
Kvennalið KA/Þór í handboltanum hélt sínu striki í gær þegar botnlið Berserkja kom í heimsókn í Grill 66 deildinni.
„Fyrirfram var búist við örugg ...
