Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Siggi og Heimir gefa út plötu undir nafninu Offbít
Tónlistarmennirnir og Akureyringarnir Sigurður Kristinn Sigtryggsson og Heimir Björnsson hafa gefið út plötuna Heimagerður Veruleiki undir nafninu Of ...
Fyrsta doktorsvörnin við Hug- og félagsvísindasvið Háskólans á Akureyri
Miðvikudaginn 14. desember 2022 mun Lara Wilhelmine Hoffmann verja doktorsritgerð sína í félagsvísindum við Háskólann á Akureyri. Þetta kemur fram á ...
Umhverfi afreksíþróttafólks á Íslandi erfitt
Akureyringurinn Hafdís Sigurðardóttir, hjólreiðakona ársins og Íslandsmeistari, hjólaði um helgina 1.012 kílómetra en hún byrjaði að hjóla klukkan 15 ...
Niceair flýgur til Alicante allt næsta sumar
Norðlenska flugfélagið Niceair hefur framlengt flugáætlun sína til Alicante og mun fljúga vikulega á miðvikudögum frá apríl til 25. október 2023. Í b ...
Opna Partýland á Akureyri
Þau Halldór Kristinn Harðarson, María Kristín, Davíð Rúnar Gunnarsson og Dídí Jónasdóttir munu opna búð sem selur allt fyrir veisluna fyrir Akureyrin ...
Viðræður um opnun Vínbúðar á Norðurtorgi
Ákveðið hefur verið að ganga til viðræðna við forsvarsenn Norðurtorgs á Akureyri vegna hugsanlegs útibús fyrir vínbúð. Þetta kemur fram á vef Vikubla ...

Mikil stemming á Jólaljósum og lopasokkum í Hofi
Jólatónleikarnir Jólaljós og lopasokkar voru haldnir í Hofi á Akureyri síðastliðið föstudagskvöld, 2. desember. Óhætt er að segja að stemmning hafi v ...
Brenndu bananarnir gefa út nýtt lag
Norðlenska hljómsveitin Brenndu bananarnir sendi í upphafi desember frá sér lagið Komdu með hann strax!!. Lagið fjallar um að lána einhverjum penna o ...
Mars Baldurs er Ungskáld Akureyrar 2022
Úrslit í ritlistakeppni Ungskálda 2022 voru kunngjörð á Amtsbókasafninu í gær. Fyrstu verðlaun hlaut Mars Baldurs fyrir verkið Þágufallssýki.
Alls ...

Þurfum að efla forvarnir til að koma í veg fyrir alvarlegar afleiðingar áfalla
Á Alþjóðlega mannréttindadeginum þann 10. desember mun fara fram rafrænt málþing í Háskólanum á Akureyri sem tengist áföllum í víðum skilningi. Erind ...
