Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Hljómsveitin Ylur gefur út hugljúfa ábreiðu
5. júlí kom út ábreiða af laginu Lífsbókin (lag: Bergþóra Árnadóttir, texti: Laufey Jakobsdóttir) sem án efa er ein af perlum íslenskrar tónlistar. F ...
Lebron James heimsótti Drangey
Körfuboltastjarnan Lebron James var á Íslandi í júní og heimsótti meðal annars Skagafjörð. James fór í siglingu og skoðaði Drangey í Skagafirði með D ...
Föstudagsfjör í Braggaparkinu
Steinar Fjeldsted þeytir skífum og partýskálin verður opin í Braggaparkinu í dag í tilefni Listasumars.
Það kannast eflaust flestir við Steinar Fj ...
Happy Hour á Akureyri – Leiðarvísir 2022
Happy Hour leiðarvísir Kaffið.is hefur fest sig rækilega í sessi undanfarin ár og það er ekki seinna vænna en að henda í nýjan og uppfærðan lista.
...
Slippurinn opnar starfsstöð í Grindavík sem mun þjóna viðskiptavinum á suðvestur horni landsins
Slippurinn Akureyri ehf. hefur keypt fasteignir, vélar og tæki Martaks í Grindavík. Með kaupunum flytjast tíu starfsmenn Martaks til Slippsins frá og ...
Meðferðarheimilið Bjargey í Eyjafirði formlega opnað
Meðferðarheimilið Bjargey var formlega opnað af Ásmundi Einari Daðasyni, mennta- og barnamálaráðherra, á mánudag. Opnunin er liður í að fjölga úrræðu ...

Þrítugasta og sjötta N1 mótið hefst í dag: Góð þátttaka á mótinu í ár
Einn umfangsmesti íþróttaviðburður landsins, N1 mótið í knattspyrnu, hefst á Akureyri í dag og stendur mótið yfir til laugardagsins 2. júlí. N1 er st ...

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju hefjast um helgina
Sumartónleikar í Akureyrarkirkju hefjast um helgina á sunnudaginn 3. júlí. Tónleikaröðin hefur verið haldin síðan árið 1987 og hefur fest sig í sessi ...

Dansverk til styrktar Úkraínu í Menningarhúsinu Hofi í dag
Í dag þriðjudaginn 28. júní kl. 18 verður boðið upp á frumsamið dansverk í Menningarhúsinu Hofi til styrktar börnum og læknum í Úkraínu. Sýningin er ...

Þörf fyrir fjárhagsstuðning hefur aukist á Eyjafjarðarsvæðinu
Mikil aukning hefur verið á veittri fjárhagsaðstoð af hendi hjálparsamtaka á Eyjafjarðarsvæðinu á yfirstandandi ári og nú þegar árið er tæplega hálfn ...
