Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Sjávarútvegsskóli unga fólksins hlaut verðlaun
Sjávarútvegsskóli unga fólksins sem rekinn er af Sjávarútvegsmiðstöð Háskólans á Akureyri fékk hvatningarverðlaun á ársfundi Samtaka fyrirtækja í sjá ...
Nýir ráspallar settir upp í Sundlaug Akureyrar
Settir hafa verið upp nýir ráspallar í Sundlaug Akureyrar til notkunar á æfingum og á sundmótum. Í nýju pöllunum eru innbyggðir viðbragðsnemar og þei ...
Strætisvagnar hefja akstur um Hagahverfi
Strætisvagnar Akureyrar munu hefja akstur um hið nýja Hagahverfi næstkomandi sunnudag, 22. maí. Leiðir 5 og 6 munu fara um hverfið sem staðsett er sy ...
Hefja formlegar viðræður eftir fund gærkvöldsins
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks, Samfylkingar og Miðflokks á Akureyri funduðu í gærkvöld. Á fundinum var rætt um áherslur flokkanna og ...
Sérstök hæfninefnd utanaðkomandi sérfræðinga aðstoðar við ráðningu á nýjum skólameistara MA
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra hefur ákveðið að skipa sérstaka hæfninefnd utanaðkomandi sérfræðinga til að aðstoða við ráðningu ...

BDSM fundur á Akureyri í kvöld
Stefnt er að því að fulltrúar Framsóknarflokks, Sjálstæðisflokks, Samfylkingar og Miðflokksins á Akureyri hittist í kvöld til þess að ræða mögulegt m ...
Vala Eiríks gefur út vögguvísuplötu
Akureyringurinn Vala Eiríksdóttir gaf í vikunni út vögguvísuplötuna Ró. Platan er öll á íslensku og inniheldur 10 vísur og þrjár lesnar og hljóðskrey ...
Meirihlutaviðræðum á Akureyri slitið
Meirihlutaviðræðum L-listans, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins á Akureyri hefur verið slitið. Þetta staðfesti Halla Björk Reynisdóttir, bæ ...
Útskriftarsýning LHÍ á Akureyri
Þann 19. maí frumsýna 3. árs nemendur leikarabrautar Hamlet í leikstjórn Bergs Þórs Ingólfssonar um er að ræða útskriftarsýningu bekkjarins en í ár ...
Nova og Nespresso saman á Akureyri
Nova opnar nýja og glæsilega verslun á Akureyri og verður blásið til sérlegrar hátíðaropnunar í dag, þriðjudag frá klukkan 10.00. Ný verslun Nova er ...
