Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Birkir Blær kominn í úrslit í sænska Idol
Birkir Blær Óðinsson er kominn alla leið í úrslit í sænsku Idol keppninni í ár. Fjórir keppendur voru eftir fyrir kvöldið í kvöld. Þrír fóru áfram í ...
Jónína Mjöll opnar sýningu í Mjólkurbúðinni
Laugardaginn 4. desember verður opnuð sýning Jónínu Mjallar Þormóðsdóttur, Kyrrð, í Mjólkurbúðinni í Listagilinu. Þar sýnir Jónína Mjöll ný verk sem ...

KEA úthlutar styrkjum úr Menningar- og viðurkenningasjóði
KEA afhenti styrki úr Menningar-og viðurkenningasjóði félagsins, miðvikudaginn 1. desember og fór styrkúthlutunin fram í Menningarhúsinu Hofi. Þetta ...
Vonbrigði að góður árangur Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi endurspeglist ekki í í ráðherraskipan flokksins
Stjórn og varastjórn Framsóknarfélags Akureyrar og nágrennis hefur lýst yfir vonbrigðum með hlutskipti landsbyggðarinnar í nýrri ríkisstjórn. Í álykt ...

Þrjár sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri á laugardaginn
Laugardaginn 4. desember kl. 12-17 verða þrjár sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri: Erling Klingenberg – punktur, punktur, punktur, Karl ...
Bólusetningarátak á slökkvistöðinni á Akureyri
Í desember og janúar verður bólusetningarátak á slökkvistöðinni á Akureyri. Öllum 16 ára og eldri býðst örvunarskammtur af bóluefni fyrir Covid-19 þe ...
Ragga Rix sigraði Rímnaflæði
Akureyringurinn Ragnheiður Inga Matthíasdóttir, einnig þekkt sem Ragga Rix, fór með sigur af hólmi í Rímnaflæði, rappkeppni unga fólksins, sem fór fr ...
Íþróttafélagið Akur setti Íslandsmet og vann Íslandsmeistaratitil – Izaar bogfimimaður ársins
Íþróttafélagið Akur setti Íslandsmet og vann Íslandsmeistaratitilinn í félagsliðakeppni karla á Íslandsmeistaramótinu í bogfimi um helgina. Í liðinu ...
Lifandi og fjölbreytt samfélag í 15 ár
Nýlega kom út skýrsla um 15 ára fræða- og menningarstarf á vettvangi AkureyrarAkademíunnar hér í bænum. Margrét Guðmundsdóttir sagnfræðingur sá um að ...
Jóna Hlíf opnar Vetrarlogn í Hofi
Jóna Hlíf Halldórsdóttir opnar einkasýninguna Vetrarlogn í Menningarhúsinu Hofi laugardaginn 4. desember 2021 klukkan 14:00 og stendur sýni ...
