Krónan Akureyri

Birkir Blær kominn í úrslit í sænska Idol

Birkir Blær kominn í úrslit í sænska Idol

Birkir Blær Óðinsson er kominn alla leið í úrslit í sænsku Idol keppninni í ár. Fjórir keppendur voru eftir fyrir kvöldið í kvöld. Þrír fóru áfram í þætti kvöldsins og var Birkir einn af þeim. Hann söng því tvö lög í kvöld, fyrst Sign of the times eftir Harry Styles og svo Are you gonna be my girl með Jet.

Úrslitakvöldið fer fram eftir viku, þann 10.desember í Avicii höllinni í Stokkhólmi.

Krónan Akureyri

UMMÆLI

Ketilkaffi