Author: Ingólfur Stefánsson

Ritstjóri Kaffið.is

1 313 314 315 316 317 587 3150 / 5861 FRÉTTIR
Ljósin tendruð á Ráðhústorgi að viðstöddu fámenni vegna Covid-19

Ljósin tendruð á Ráðhústorgi að viðstöddu fámenni vegna Covid-19

Í gærkvöld voru ljósin á jólatrénu frá vinabænum Randers í Danmörku tendruð á Ráðhústorgi. Venjan hefur verið að efna til samkomu á Ráðhústorgi við þ ...
Ekkert nýtt smit á Norðurlandi eystra síðustu þrjá daga

Ekkert nýtt smit á Norðurlandi eystra síðustu þrjá daga

Enginn greindist með Covid-19 síðastliðinn sólarhring á Norðurlandi eystra. Þetta er þriðji dagurinn í röð sem ekkert smit greinist á svæðinu. 20 ný ...
Ákærður fyrir líkamsárás og brot gegn barnaverndarlögum en starfar enn fyrir bæinn

Ákærður fyrir líkamsárás og brot gegn barnaverndarlögum en starfar enn fyrir bæinn

Fyrrum starfsmaður í íþróttamiðstöð Giljaskóla á Akureyri, sem hefur verið ákærður fyrir líkamsárás í opinberu starfi og brot gegn barnaverndarlögum, ...
Gæðastarf í skólum Akureyrar

Gæðastarf í skólum Akureyrar

Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra mælti í lok nóvember fyrir þingsályktunartillögu um menntastefnu til ársins 2030. Vegna þess að ...
Atli tilnefndur til Grammy-verðlauna

Atli tilnefndur til Grammy-verðlauna

Kvikmyndatónskáldið Atli Örvarsson hefur verið tilnefndur til Grammy-verðlaunanna fyrir tónlistina í kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story ...
Fjórir starfsmenn á Sak fóru í einangrun

Fjórir starfsmenn á Sak fóru í einangrun

Í núverandi bylgju Covid-19 faraldursins á Norðurlandi eystra hafa 35 komið á Covid göngudeildina á Sjúkrahúsinu á Akureyri og sjö þurft á innlögn að ...
Velferð og fræðslumál í forgangi í fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar

Velferð og fræðslumál í forgangi í fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar

Framtíðarsýn bæjarstjórnar Akureyrar til næstu 5 ára felst í að rekstur Akureyrarbæjar verði sjálfbær, að sveitarfélagið verði þekkt fyrir framúrskar ...
Kynslóðunum teflt saman í tónleikaröðinni Í HOFI & Heim

Kynslóðunum teflt saman í tónleikaröðinni Í HOFI & Heim

Menningarhúsið Hof býður menningarþyrstum Akureyringum og öðrum íbúum landsins upp á tónleikaröðina Í HOFI & Heim í desember og janúar. Tónlei ...
Lögreglan leitar að vitnum vegna áreksturs á Hlíðarbraut

Lögreglan leitar að vitnum vegna áreksturs á Hlíðarbraut

Lögreglan á Akureyri hefur beðið ökumann grárrar Toyotu bifreiðar sem lenti í árekstri í gærmorgun, miðvikudaginn 25. nóvember klukkan 09:43, um að h ...
iLo leikur sér að eldinum í nýjustu tónlistarsköpun sinni

iLo leikur sér að eldinum í nýjustu tónlistarsköpun sinni

iLo gaf út lagið Playing With Fire, af komandi plötu, á dögunum. iLo er listamannanafn Einars Óla, en þetta er fyrsta lagið sem hann gefur út á strey ...
1 313 314 315 316 317 587 3150 / 5861 FRÉTTIR