Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Farðu úr bænum – Karen Björg
Karen Björg Þorsteinsdóttir er gestur í nýjasta þætti Farðu úr bænum með Kötu Vignis. Hlustaðu á þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan.
„Uppistanda ...
Þarft ekki að skilja, bara virða
Sandra Ósk og Henrý Steinn fá góðan gest í nýjasta þætti hlaðvarpsins Enginn Filter. Hún Jónína, móðir Henrý Steins mætti í heimsókn og ræddi um tran ...
Starfsfólk og nemendur í sóttkví eftir að smit kom upp hjá starfsmanni í Giljaskóla
Starfsmaður í Giljaskóla á Akureyri hefur greinst með Covid smit. Eftir skoðun og rakningu skólans í samstarfi við smitrakningarteymi Almannavarna er ...
Akureyrarbær á afmæli í dag
Akureyrarbær á afmæli í dag en nú eru liðin 159 ár frá því að bærinn hlaut kaupstaðarréttindi. Hefð er fyrir því að fagna afmælinu með Akureyrarvöku ...
Sóley Björk nýr ritari Vinstri grænna
Sóley Björk Stefánsdóttir, bæjarfulltrúi VG á Akureyri er nýr ritari Vinstri hreyfingar græns framboðs. Sóley Björk bauð sig fram gen Guðrúnu Ástu Gu ...
Verk Margeirs Dire Sigurðarsonar endurgert
Í dag endurgerir graffítlistamaðurinn Örn Tönsberg verk sem Margeir Dire Sigurðarson gerði á Akureyrarvöku 2014 í portinu milli Rub og Eymundson. Þet ...
COVID-19: Meiri tilslakanir og áætlanir um notkun hraðprófa
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að gera enn frekari tilslakanir á samkomutakmörkunum sem taka gildi 28. ágúst. Grímuskylda á viðburðum utandyra ver ...
Leikfélag VMA sýnir Lísu í Undralandi
Leikfélag Verkmenntaskólans á Akureyri mun í vetur setja upp fjölskyldusýninguna Lísu í Undralandi. Stjórnarfólk í Leikfélagi skólans tilkynnti samne ...
Endurnýjuð kennsluálma í Lundarskóla tekin í notkun
Umfangsmiklum endurbótum á A-álmu Lundarskóla er að ljúka og var kennsluálman tekin í notkun í byrjun vikunnar. Þetta kemur fram á vef Akureyrarbæjar ...
COVID-19: Tilslakanir á sóttvarnaráðstöfunum frá og með 28. ágúst
Fjöldatakmarkanir miðast áfram við 200 manns og reglur um 1 metra nálægðarmörk og grímuskyldu verða óbreyttar. Aftur á móti verður sund- og baðstöðum ...
