Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Félag eldri borgara skorar á Akureyrarbæ að leysa skort á húsnæði fyrir tómstundarstarf
Aðalfundur félagsins Félags eldri borgara á Akureyri var haldinn þegar 8. júní 2021. Í upphafi fundarins undirrituðu Ásthildur Sturludóttir bæjarstj ...
Kaldasta sem hefur mælst svo seint í júní síðan 1978
Í nótt mældist eins stigs frost á Akureyri. Það er það kaldasta sem hefur mælst svo seint í júní frá því árið 1978 þegar frysti 23. júní. Þetta kemur ...
Ketilkaffi í Listasafninu fer vel af stað
Ketilkaffi, kaffihús í Listasafninu á Akureyri, opnaði á laugardaginn. Þórunn Edda Magnúsdóttir og Eyþór Gylfason sjá um rekstur á kaffihúsinu sem he ...
Fyrsta skóflustungan að verslun Krónunnar á Akureyri – „Markar mikilvæg tímamót“
Fyrsta skóflustungan að nýrri verslun Krónunnar á Akureyri var tekin klukkan 10.00 í dag á Hvannavallareitnum. Nú stendur til að Krónan opni á Akurey ...

Rut Hallgrímsdóttir sýnir í Saga Fotografica
Ljósmyndarinn Rut Hallgrímsdóttir opnar sýningu í Saga Fotografica safninu á Siglufirði 17. júní. Elstu myndirnar á sýningunni eru frá 1985 en þær ný ...
Tíu árgangar fengið boð í bólusetningu á Akureyri á morgun
Á morgun, miðvikudaginn 16. júní fara fram bólusetningar árganga á Akureyri samkvmæt handahófslista. Þeir árgangar sem hafa fengið boð eru 2001, 1968 ...
Joris Rademaker sýnir í Einkasafninu í Eyjafjarðarsveit
Myndlistamaðurinn Joris Rademaker opnar sýningu sína „Sól og tími“ í Einkasafninu í Eyjafjarðarsveit næstkomandi lagardag og opnar sýningin kl. 14.
...
Nýr vefur Vistorku í loftið
Vistorka hefur opnað nýja vefsíðu, www.vistorka.is, þar sem má finna mikið efni tengt umhverfis- og loftslagsmálum Akureyrarbæjar. Á vefnum eru frétt ...
Stefnt á að klára niður í línu 30 í bólusetningum í vikunni
Í vikunni er stefnt að því að klára að bólusetja niður í línu 30 samkvæmt handahófsbólusetningarröðun á starfsstöðum HSN. Það gæti orðið aðeins stytt ...
Páll Óskar treður upp á Pollamótinu
Pollamót Samskipa verður haldið í 34. sinn á íþróttasvæði Þórs í næsta mánuði. Skráning liða er nú í fullum gangi en skráningar fara fram á vef mótsi ...
