Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Júlíus á leið í bandaríska háskólaboltann
Körfuboltamaðurinn Júlíus Orri Ágústsson mun spila körfubolta í New Jersey í Bandaríkjunum á næsta tímabili. Júlíus sem hefur verið lykilmaður í liði ...

Keppendur UFA og KFA stóðu sig vel á Meistaramótinu á Akureyri – Glódís Edda vann þrjú gull
Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum var haldið á Akureyri um helgina og lauk í dag. Keppendur úr Ungmennafélagi Akureyrar og Kraftlyftingarfélagi ...
Erfiðar aðstæður á Meistaramótinu í dag – Kolbeinn var fljótastur
Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum var haldið á Akureyri um helgina og lauk í dag. Veðuraðstæður voru erfiðar í dag og snjóaði til að mynda á tí ...
Stærsti útskriftarárgangur Háskólans á Akureyri frá upphafi
Háskólahátíð - brautskráning Háskólans á Akureyri fór í ár fram í þremur athöfnum á tveimur dögum. Þá brautskráðust 534 kandídatar af þremur fr ...
Salt Pay völlurinn getur ekki talist Þór til tekna í umræðu um uppbyggingu íþróttamannvirkja
Uppbygging íþróttamannvirkja hefur verið til umræðu í íþróttasamfélaginu á Akureyri undanfarnar vikur og ljóst að þónokkur íþróttafélög í bænum telja ...
Heiða Hlín staðfestir endurkomu sína í Þór
Körfuknattleiksdeild Þórs og Heiða Hlín Björnsdóttir hafa náð samkomulagi um að hún muni spila með Þór í 1. deildinni á komandi leiktíð. Þetta kemur ...
Utandeild KDN í fótbolta snýr aftur með breyttu sniði
Knattspyrnu dómarar á Norðurlandi mun halda utandeildina í fótbolta á nýjan leik í sumar. Í sumar verður mótið með breyttu sniði en áður og leikin ve ...
Sigurmyndband Íslandsmeistara Ka/Þórs
Ágúst Stefánsson hefur klippt saman magnað myndband til heiðurs Íslandsmeisturum KA/Þór. Sjáðu myndbandið í spilaranum hér að neðan.
Ótrúlegur vet ...
Rut og Árni valin best á lokahófi KA og KA/Þórs
Lokahóf handknattleiksdeildar KA og KA/Þórs var haldið í gær á Vitanum. Rut Arnfjörð Jónsdóttir var valin besti leikmaður KA/Þórs og Árni Bragi Eyjól ...
Knattspyrnufélag Akureyrar er Fyrirmyndarfélag ÍSÍ
Knattspyrnufélag Akureyrar fékk endurnýjun viðurkenningar félagsins sem Fyrirmyndarfélag ÍSÍ í KA heimilinu í dag, föstudaginn 11. júní.
Sjá ein ...
