Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Sundlaugin í Grímsey opnuð á ný
Sundlaugin í Grímsey hefur nú verið opnuð á ný eftir viðhald. Laugin var meðal annars máluð upp á nýtt. Þetta kemur fram á vef bæjarins.
„Sundlau ...
Öruggur sigur KA sem fer á toppinn
KA menn unnu öruggan 3-0 sigur gegn Leikni í Pepsi Max deild karla í fótbolta í gær. Leikurinn fór fram á gervigrasvellinum á Dalvík þar sem að Akure ...
Bannað að dæma -Hvað er óþólandi?
Í nýjasta þætti hlaðvarpsins Bannað að dæma fara þau Dóri og Heiðdís yfir hvað þeim finnst óþolandi og hvað hlustendum finnst óþolandi. Hlustaðu á þá ...
Kristín ráðin til U23 landsliðs Svíþjóðar: „Ætlaði að verða best svo ég vildi vinna með þeim bestu“
Akureyringurinn Kristín Hólm Geirsdóttir hefur verið ráðin til starfa hjá U23 ára landsliði Svíþjóðar í fótbolta. Kristín verður styrktarþjálfari lið ...
Vignir Snær Stefánsson til liðs við Þór
Knattspyrnudeild Þórs samdi í gær við Vigni Snæ Stefánsson. Vignir mun leika með Þórsurum í Lengjudeild karla í fótbolta í sumar.
Vignir lék síðas ...
Net og símasamband á HSN Húsavík liggur niðri vegna bilunar í ljósleiðara
Vegna bilunar í ljósleiðara liggur net og símasamband á HSN Húsavík niðri.
Vonir standa til að samband komist aftur á fyrir klukkan 17 í dag.
B ...
Hvetja bæjaryfirvöld að koma upp keiluaðstöðu eftir að Þór tryggði sér sæti í 1. deild
Keilulið Þórs tryggði sér sæti í 1. deild næsta tímabil eftir sigur á KR-A í umspilsleikjum. Lið Þórs er því komið aftur í deild þeirra bestu í keilu ...
Hópsmit á Sauðárkróki
Fjögur smit greindust á Sauðárkróki í gær. Smitrakning stendur yfir og talsverður fjöldi er kominn í sóttkví og úrvinnslusóttkví. Þetta kemur fram á ...
Sjáðu bikarinn fara á loft – KA/Þór fagna deildarmeistaratitlinum
KA/Þór tryggðu sér deildarmeistaratitilinn í handbolta í dag þegar liðið gerði jafntefli við Fram. Lestu um leikinn með því að smella hér.
Fagnaða ...
KA/Þór eru deildarmeistarar í fyrsta skipti
KA/Þór tryggður sér deildarmeistaratitilinn í handbolta eftir jafntefli gegn Fram í dag. Leikurinn var æsispennandi en honum lauk með 27-27 jafntefli ...
