Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Fjöldi fólks féll fyrir aprílgabbi Norður
Aðstandendur líkamsræktarstöðvarinnar Norður á Akureyri auglýstu stóra útiæfingu fyrir iðkendur sína á bílaplaninu við Glerártorg í dag. Æfingin átt ...
Hjalti Rúnar í Farðu úr bænum: „Karlar ekki jafn virkir og konur að berjast gegn kynferðislegri áreitni“
Hjalti Rúnar er gestur Kötu Vignis í nýjasta þætti hlaðvarpsins Farðu úr bænum sem tekið er upp í Podcast Stúdíói Akureyrar. Kata og Hjalti áttu sann ...

Nýir eigendur taka við rekstri Polynorth á Akureyri
Í dag, 1. apríl, taka nýir eigendur við öllum rekstri fyrirtækisins Polynorth ehf sem staðsett er að Óseyri 4 á Akureyri.
Fyrirtækið var stofnað ...

Rekstraraðilar í Hlíðarfjalli biðjast lausnar frá leigusamningi vegna fyrirhugaðara breytinga á vínveitingaleyfi
Akureyrarbær hefur farið fram á breytingar á vínveitingaleyfi veitingastaðarins í Hlíðarfjalli samkvæmt tilkynningu á Facebook síðu staðarins í dag. ...

COVID-19: Skólastarf eftir páska
Staðnám getur hafist að nýju á öllum skólastigum eftir páskafrí með ákveðnum takmörkunum, í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis. Meðfylgjandi reglug ...
Unnur Ómarsdóttir snýr aftur heim í KA/Þór
Handboltakonan Unnur Ómarsdóttir skrifaði í gær undir tveggja ára samning við KA/Þór. Unnur mun leika með KA/Þór á næsta tímabili í Olís deild kvenna ...
750 manns bólusettir á slökkvistöðinni í gær
750 einstaklingar voru bólusettir á slökkvistöðinni á Akureyri í gær. Í tilkynningu frá slökkviliðinu segir að það hafi gengið vel að vanda.
„HSN, ...
Handknattleiksdeild KA semur við þrjá leikmenn
Handknattleiksdeild KA gerði í dag samninga við þá Óðin Þór Ríkharðsson, Einar Rafn Eiðsson og Arnar Frey Ársælsson og munu þeir leika með liðinu á n ...
Bæjarfulltrúar á Akureyri furða sig á fjöldanum við eldgosið: „Eiga reglurnar bara við hluta landsmanna?“
Halla Björk Reynisdóttir, bæjarfulltrúi á Akureyri, segist ekki geta orða bundist vegna núverandi sóttvarnarreglna. Halla segist taka undir með þeim ...
Raunfærnimatið sprengdi væntingaskalann
Eftir að hafa starfað sem kokkur og matráður í meira en áratug ákvað Anna Björk Ívarsdóttir á Akureyri að kominn væri tími á að drífa sig í nám og fá ...
