Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Styttri biðtími á annatíma í nýju leiðaneti Strætisvagna Akureyrarbæjar
Akureyrarbær kynnti í dag nýtt leiðanet Strætisvagna Akureyrarbæjar á vef sínum. Stefnt er að því að hefja akstur samkvæmt nýa leiðanetinu í sumar.
...
Framkvæmdir við Klappir ganga vel: „Verður flottasti leikskólinn á Akureyri“
Framkvæmdir við leikskólann Klappir hafa gengið mjög vel og undirbúningur fyrir skólastarfið er í fullum gangi. Reynir Örn Hannesson yfirverkstjóri o ...
Sárt að horfa upp á auðar skíðabrekkur í Hlíðarfjalli á sama tíma og fólk fjölmennir að eldgosinu
Brynjar Helgi Ásgeirsson, forstöðumaður Hlíðarfjalls, segir að það sé sérstakt að horfa upp á auðar brekkur í Hlíðarfjalli á sama tíma og fólk hópist ...

Fyrsta sjónvarpsþáttaserían fyrir börn sem er tekin upp og framleidd á Akureyri
Upptökur á glænýrri íslenskri sjónvarpsþáttaröð fyrir börn hófust í síðustu viku hjá N4 á Akureyri og er það í fyrsta sinn sem vitað er að slíkt sjón ...
Úttekt á gæðum lögreglunáms við Háskólann á Akureyri
Gæðaráð íslenskra háskóla hefur nú birt niðurstöður úttektar sinnar á lögreglunámi við Háskólann á Akureyri. Lögreglunámi var komið á fót við skólann ...
Djamm-sögur Dabba Rún í Bannað að dæma
Davíð Rúnar Gunnarsson er gestur í tólfta þætti hlaðvarpsins Bannað að dæma. Dabbi fer yfir gömlu góðu dagana á djamminu á Akureyri. Sjallinn, Dynhei ...
Framboðslisti Vinstri grænna í Norðausturkjördæmi samþykktur
Listi Vinstri grænna í Norðausturkjördæmi fyrir Alþingiskosningarnar í haust var samþykktur á fundi kjördæmaráðs á dögunum. Rafrænt forval VG var hal ...
Staðan á bólusetningum á Norðurlandi – Næstu skammtar af Pfizer og Astra Zeneca koma í næstu viku
Í næstu viku fær HSN senda 480 skammta af Pfizer bóluefninu sem verður nýtt til að bólusetja seinni bólusetningu hjá þeim sem fengu bóluefni 2. og 9. ...

Fjórir handteknir eftir að heimagerð sprengja var sprengd í Ólafsfjarðargöngum
Mikill viðbúnaður var hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra í vikunni í kjölfar þess að heimagerð sprengja var sprengd í Ólafsfjarðargöngum. Tjón af v ...
10 bestu – Þorvaldur Bjarni
Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson er gestur Ásgeirs Ólafs í sjöunda þætti þriðju seríu af hlaðvarpsþáttunum 10 bestu. Hlustaðu á þáttinn hér að neðan.
...
