Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Andlitsgrímum fleygt víða á Akureyri
Fjölmiðlamaðurinn Óðinn Svan Óðinsson birti í gær myndasyrpu á Facebook-síðu sinni þar sem hann sýnir frá því hvernig andlitsgrímum hefur verið fleyg ...
Myndlistamaður gefur út verk sem eru innblásin af ímyndunaraflinu og sundiðkun
Jónína Björg Helgadóttir, myndlistamaður á Akureyri, gefur út tvö glæný grafíkverk í takmörkuðu upplagi undir heitinu Öldugangur. Verkin eru bæði han ...
Staða skimana fyrir krabbameinum á Akureyri
Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis vekur athygli á að nú er hlé á skimunum fyrir krabbameini vegna Covid-19 á Akureyri. Í frétt á vef HSN kemur ...

Sex á Sjúkrahúsinu á Akureyri með Covid-19
Sex einstaklingar eru nú á Sjúkrahúsinu á Akureyri vegna Covid-19. Þrír einstaklingar voru lagðir inn á Sjúkrahúsið um helgina. Enginn þeirra er á gj ...
Virkum smitum fækkar á milli daga
Virkum smitum á Norðurlandi eystra fækkar um eitt á milli daga. Í dag eru 114 virk smit á svæðinu.
Einstaklingum í sóttkví fjölgar um 15 og nú eru ...
Saxófónkvartett lék fyrir íbúa Lögmannshlíðar
Fimmtudaginn 29. október lagði saxófónkvartett Tónlistarskólans á Akureyri leið sína upp á öldrunarheimilið Lögmannshlíð til að leika fyrir íbúana þa ...

Virkum smitum fjölgar um sex
Virk smit á Norðurlandi eystra eru nú orðin 115 samkvæmt nýjustu tölum á covid.is. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar á Norðurlandi eystra í gær voru ...
Tvö ný smit greindust – Bæði í sóttkví
Tvö ný smit greindust á Norðurlandi eystra síðasta sólahring. Bæði smitin greindust hjá einstaklingum í sóttkví. Þetta kemur fram í tilkynningu lögre ...
Árekstur á gatnamótum Hlíðarbrautar og Hörgárbrautar
Harður árekstur varð á gatnamótum Hlíðarbrautar og Hörgárbrautar á Akureyri í gær. Umferðarljós á gatnamótunum eru óvirk vegna framkvæmda um þessar m ...

12 ný smit síðasta sólahring:„Komið upp víða í okkar umhverfi“
12 ný smit hafa bæst við á Norðurlandi eystra síðasta sólarhring samkvæmt Lögreglunni á Norðurlandi eystra. Það er hátt hlutfall af nýjum smitum á la ...
