Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Ásdís Birta syngur lag Conchitu Wurst í Söngkeppni Samfés í ár
Söngkeppni Samfés 2020 fer fram á www.ungruv.is þetta árið. Ásdís Birta Ófeigsdóttir er fulltrúi Akureyrar í keppninni í ár en hún tekur þátt fyrir F ...
Ný brettaaðstaða á Akureyri opnar á mánudaginn
Starfsleyfi fyrir nýja brettaaðstöðu á Akureyri er nú klárt og mun aðstaðan opna formlega næsta mánudag. Eiríkur Helgason greinir frá þessu í tilkynn ...
Ein allra stærsta brautskráning í sögu VMA
Brautskráningarnemdendur úr Verkmenntaskólanum á Akureyri hafa í dag fengið skírteini sín afhent. Á vef skólans segir að útskriftin í dag fari í söku ...

COVID-19: Fjöldamörk úr 50 í 200 manns og fleiri tilslakanir
Ný auglýsing heilbrigðisráðherra um takmörkun á samkomum vegna farsóttar tekur gildi mánudaginn 25. maí.
Þar með verður allt að 200 manns heimilt ...
Hljómsveitin Svartfell gefur út nýtt lag
Hljómsveitin Svartfell hefur sent frá sér sitt annað lag. Lagið heitir Draumur og er aðgengilegt á Spotify.
Fyrsta lag sveitarinnar Á augabragði ...
Iconic Öpp
Sölvi og Kristófer ræða Iconic Öpp í nýjasta þætti af Iconic Hlaðvarpi. Snjallsímar eru tæknilegt undur með endalausa möguleika en samt virðumst við ...
Þórs podcastið – Tímabilið 2020
Aron, Baldvin og Jason litu yfir nýliðinn vetur hjá knattspyrnuliði Þórs á Akureyri og spáðu einnig í komandi knattspyrnusumri. Í þættinum er farið y ...
Andri Snær tekur við KA/Þór
Andri Snær Stefánsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks KA/Þór í handbolta. Hann mun taka að sér stjórn liðsins fyrir komandi vetur. Þetta k ...
Vettvangsrannsókn vegna brunans hefst síðdegis
Bergur Jónsson hjá rannsóknardeild lögreglunnar á Akureyri segir að rannsókn vegna brunans í Hafnarstræti sé nú á frumstigi. Slökkviliðið afhenti lög ...
Taktíkin – Gunnar Eyjólfsson
Skúli Bragi Geirdal, sjónvarpsmaður á N4 fjallar um íþróttir á landsbyggðunum í Taktíkinni. Í þáttunum fáum við að kynnast fólki í íþróttum á persónu ...
