Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Ein milljón safnaðist fyrir Hollvini Sak á tónleikum Hvanndalsbræðra og Co
Hljómsveitin Hvanndalsbræður stóð fyrir sannkölluðu stórstreymi á Græna Hattinum þann 4. apríl síðastliðinn ásamt Magna Ásgeirssyni , slagverksleikar ...
Enginn Fiskidagur í ár
Ekkert verður af Fiskideginum á Dalvík í ár. Stjórn Fiskidagsins mikla hefur ákveðið að fresta tuttugu ára afmælshátíð um eitt ár í ljósi ástandsins ...
Gestir koma næst í betrumbætt Amtsbókasafn
Þrátt fyrir að Amtsbókasafnið á Akureyri sé lokað almenningi um þessar mundir vegna Covid-19 er tíminn þar nýttur vel. Á vef Akureyrarbæjar segir að ...

Nauðlentu flugvél í Eyjafirði
Flugmaður þurfti að nauðlenda einkaflugvél rétt norðan við bæinn Dagverðareyri í Eyjafirði í gær vegna bilunar í mótor vélarinnar. Þetta kemur fram á ...
Alvarlegt ástand hársnyrtifyrirtækja á Akureyri
Ívar Eiríkur Sigurharðarson, formaður Félags hársnyrtimeistara á Akureyri, hefur biðlað til þingmanna í Norðausturkjördæmi að bregðast við því ástand ...
16,4 milljónir til Akureyrar úr húsafriðunarsjóði
Í byrjun síðustu viku var tilkynnt um úthlutanir úr húsafriðunarsjóði fyrir árið 2020 til viðhalds og viðgerða á friðlýstum og friðuðum húsum. Akurey ...

Einstaklingum í sóttkví og einangrun fækkar á Norðurlandi eystra
29 einstaklingar eru í einangrun og 163 í sóttkví á Norðurlandi eystra. Það fækkar því enn í báðum flokkum en þetta kemur fram í tilkynningu frá lögr ...
Er þetta fólk algjörir afglapar?
Kolbrún Símonardóttir íbúi á Siglufirði skrifað eftirfarandi pistil inni á facebook síðu sinni.
Góðan dag kæru samborgarar í dag vaknaði ég glöð í ...

Prestaköll í Eyjafirði sameinast í hátíðarguðsþjónustu á N4
Vegna samkomubannsins í kjölfar kórónaveirufaraldursins hafa fjögur prestaköll í Eyjafirði sameinast um hátíðarguðsþjónustu á páskadag, sem sjónvarpa ...
Nýr vefur Hugrúnar kominn í loftið: „Nú sem aldrei fyrr er sérlega mikilvægt að hlúa að geðheilsunni“
Hugrún geðfræðslufélag hefur sett í loftið vefsíðuna gedfraedsla.is. Félagið er rekið í sjálfboðaliðastarfi af háskólanemum og snýr öll starfsemi fél ...
