Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is

31 smit á Akureyri
Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur birt upplýsingar um fjölda smita vegna Covid-19 í hverju póstnúmeri á Norðurlandi eystra á Facebook síðu sinni. ...

42 staðfest smit á Norðurlandi eystra
42v smit vegna Covid-19 hafa nú verið staðfest á Norðurlandi eystra. Það fjölgar því um þrjú smit frá tölum gærdagsins, sem þá voru 39. Þetta kemur f ...

Mikil ásókn í sýnatöku vegna Covid-19
Alls hafa um 2500 manns bókað sig í sýnatöku á Læknastofum Akureyrar vegna Covid-19 veirunnar. Skimanir hefjast í dag í samstarfi við Íslenska erfðag ...

Hugmyndir að því sem er gaman að gera í samkomubanni á Akureyri
Á vef Akureyrarbæjar hefur verið opnað nýtt vefsvæði þar sem finna má allskyns hugmyndir um hvað sé sniðugt og gaman að gera í samkomubanni á Akureyr ...
Sesselía syngur um það sem skiptir máli á tímum Covid-19
Sesselía Ólafsdóttir, Vandræðaskáld, sendi í dag frá sér nýtt lag um það sem skiptir raunverulega máli nú á tímum Covid-19.
Í laginu lýsir hún yfi ...

Staðfest smit orðin 37 á Norðurlandi eystra
37 smit vegna Covid-19 hafa nú verið staðfest á Norðurlandi eystra. Það fjölgar því um tvö smit frá tölum gærdagsins. Þetta kemur fram á covid.is þar ...

Læknastofur Akureyrar hefja sýnatöku fyrir almenning vegna Covid-19
Læknastofur Akureyrar munu hefja sýnatökur fyrir almenning vegna Covid-19 næstkomandi mánudag, þann 6. apríl, í samvinnu við Íslenska erfðagreiningu. ...
Aðgerðir til að bregðast við áhrifum COVID-19
Bæjarráð samþykkti í gærmorgun fyrstu aðgerðaáætlun Akureyrarbæjar til að bregðast við samfélagslegum og efnahagslegum áhrifum COVID-19.
Með þessu ...
Iconic Mýtur
Sumir hlutir skilja eftir sig stærra menningarlegt fótspor en aðrir. Hvers vegna? Í hlaðvarpinu Iconic Hlaðvarp reyna Akureyringarnir Sölvi Andrason ...

Einn í öndunarvél á Sjúkrahúsinu á Akureyri
Tveir einstaklingar eru inniliggjandi á Sjúkrahúsinu á Akureyri vegna Covid-19 og er einn í öndunarvél. Þetta kom fram á daglegum upplýsingafundi Alm ...
