Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Bryndís Rún og Baldur Logi sundfólk Óðins árið 2019
Bryndís Rún Hansen og Baldur Logi Gautason voru valin sundkona og sundkarl Óðins á árlegri uppskeruhátíð félagsins á dögunum.
Árið 2019 var gott ...
Aðsóknarmet slegið í Sundlaug Akureyrar árið 2019
Árið 2019 voru gestir í Sundlaug Akureyrar tæplega 444 þúsund. Aldrei hafa fleiri gestir sótt sundlaugina á einu ári en gestum fjölgaði um tæplega 13 ...
Franska kvikmyndahátíðin á Akureyri
Í tilefni tuttugu ára afmælis Frönsku kvikmyndahátíðarinnar verða sýndar fimm bíómyndir á jafnmörgum stöðum víðsvegar um Akureyri frá 6. febrúar til ...
Hljómsveitin Toymachine safnar fyrir plötu: „Alltaf setið fast í okkur að hafa ekki komið út okkar eigin plötu“
Meðlimir hljómsveitarinnar Toymachine, sem var stofnuð á Akureyri síðla árs 1996, þá undir nafninu Gimp, hafa sett af stað söfnun inn á Karolina Fund ...
Nýtt kaffihús í Listasafninu
Á kynningarfundi sem haldinn var í Listasafninu á Akureyri í gær var nýtt kaffihús kynnt. Í lok fundarins undirrituðu Hlynur Hallsson, safnstjóri, og ...

Handtóku mann sem hélt að hann væri í Reykjavík
Einstaklingur í annarlegu ástandi var handtekinn inni á heimili á Akureyri í morgun. Húsráðendur urðu varir við manninn inn á heimilinu og könnuðust ...
Heiðruðu Kobe Bryant í Íþróttahöllinni
Þórsarar tóku á móti KR-ingum í Dominos deild karla í körfubolta fyrr í vikunni. Þórsarar sigruðu leikinn en nánar má lesa um sigurinn með því að sme ...
Alþjóðlega samsýningin Línur opnuð í Listasafninu á Akureyri
Laugardaginn 1. febrúar verður alþjóðlega samsýningin Línur opnuð í Listasafninu á Akureyri. Á sýningunni koma saman átta listamenn frá sex ...
Ferðafólk í Hrísey ánægt með dvölina
Ferðafólk sem heimsækir Hrísey er heilt yfir ánægt með dvölina á eyjunni en 92 prósent þeirra meta dvöl sína frábæra eða yfir meðallagi góða samkvæmt ...
Störf í boði í Grímsey
Um þessar mundir bjóðast spennandi tækifæri í Grímsey en nú er verið að auglýsa tvö störf sem tengjast eyjunni.
Annars vegar er fyrirtækið Arctic ...
