Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Miguel og Hulda íþróttafólk ársins hjá KA
Blakararnir Miguel Mateo Castrillo og Hulda Elma Eysteinsdóttir voru efst í kjöri á íþróttamanni ársins hjá KA fyrir árið 2019. Miguel Mateo Castrill ...
Íþróttakona og íþróttakarl Akureyrar kynnt 15. janúar
Íþróttabandalag Akureyrar og Frístundaráð Akureyrar bjóða bæjarbúum til athafnar í Hofi miðvikudaginn 15. janúar næstkomandi þar sem lýst verður kjör ...
Hjalteyrargata lokuð að hluta í næstu viku
Hjalteyrargata, milli Tryggvabrautar og Furuvalla, verður lokuð til suðurs vegna framkvæmda þriðjudaginn 14. janúar og miðvikudaginn 15. janúar.
L ...
Nýtt merki Demantshringsins kynnt í Mývatnssveit
Markaðsstofa Norðurlands kynnt nýtt merki Demantshringsins, Diamond Circle, á opnum fundi á Sel Hótel í Mývatnssveit í dag. Merkið var hannað í samst ...
KA-TV sýndi 279 klukkustundir í beinni útsendingu
KA-TV, sjónvarpsstöð Knattspyrnufélags Akureyrar sýndi alls 279 klukkustundir í beinni útsendingu árið 2019.
KA-TV er án efa ein öflugasta sjónva ...
Ruddi Öxnadalsheiðina svo starfsmenn og vinir kæmust í flug
Akureyringurinn Finnur Aðalbjörnsson ruddi Öxnadalsheiðina einn síns liðs á miðvikudaginn. Finnur er eigandi fyrirtækjanna Finnur ehf. og Motul á A ...
Bjarni Mark kallaður inn í landsliðshópinn
Knattspyrnumaðurinn Bjarni Mark Antonsson hefur verið kallaður inn í A-landsliðshóp íslenska karlalandsliðsins í fótbolta og mun þátt í komandi vinát ...
Menntaskólinn á Akureyri áfram í Gettu Betur
Lið Menntaskólans á Akureyri í Gettur betur sigraði lið Flensborgar í fyrstu umferð spurningakeppni framhaldsskólanna í vetur. Lið Menntaskólans fék ...
Eva Björk ráðin íþróttafréttakona á RÚV
Akureyringurinn Eva Björk Benediktsdóttir hefur verið ráðinn sem íþróttafréttakona á RÚV en hún mun leysa af þær Eddu Sif Pálsdóttur og Kristjönu Arn ...
Appelsínugul veðurviðvörun á Norðurlandi eystra
Í morgun klukkan 09:00 fór í gildi appelsínugul veðurviðvörun fyrir Norðurland eystra.
Í athugasemd á vef Veðurstofunnar segir: ,,Suðvestan og v ...
