Author: Ingólfur Stefánsson

Ritstjóri Kaffið.is

1 519 520 521 522 523 698 5210 / 6980 POSTS
Ezra Miller á Akureyri

Ezra Miller á Akureyri

Bandaríski leikarinn Ezra Miller er staddur á Akureyri um þessar mundir en í gær sást meðal annars til hans úti að borða á veitingastaðnum Bryggjunni ...
KA gerði jafntefli við toppliðið

KA gerði jafntefli við toppliðið

KA menn tóku á móti KR í Pepsi Max deild karla í fótbolta á Greifavellinum í dag. Leiknum lauk með markalausu jafntefli. KA eru eftir leikinn í ní ...
Kviknaði í rútubíl við Fjölnisgötu

Kviknaði í rútubíl við Fjölnisgötu

Eldur kom upp í rútubifreið í Fjölnisgötu á Akureyri upp úr klukkan 18 í dag. Mikill reykur kom frá bílnum sem stóð í ljósum logum eins og sjá má á m ...
Endurnýjaður samningur milli Enor og Aflsins.

Endurnýjaður samningur milli Enor og Aflsins.

Þann 20. ágúst síðastliðinn skrifuðu Sigurbjörg Harðardóttir, verkefnastjóri Aflsins, og Níels Guðmundsson, endurskoðandi hjá Enor, undir áframhaldan ...
Hjólreiðamaðurinn á batavegi: „Allir þakklátir að ekki fór verr“

Hjólreiðamaðurinn á batavegi: „Allir þakklátir að ekki fór verr“

Karlmaðurinn sem var fluttur til Reykjavíkur á spítala eftir að hafa orðið fyrir bíl við Glerárgötu á Akureyri í gær er á batavegi. Keyrt var á h ...
Hríseyjargata lokuð við Gránufélagsgötu í dag

Hríseyjargata lokuð við Gránufélagsgötu í dag

Í dag, mánudaginn 19. ágúst, verður Hríseyjargata lokuð við Gránufélagsgötu vegna framkvæmda á svæðinu. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Akureyra ...
Rekstur sjúkrahússins verið afar krefjandi og þungur

Rekstur sjúkrahússins verið afar krefjandi og þungur

Rekst­ur Sjúkra­húss­ins á Ak­ur­eyri á árinu hef­ur verið krefj­andi og þung­ur. Þetta kem­ur fram í pistli for­stjór­ans Bjarna Jónas­son­ar á vef ...
Stefán Elí snoðaði sig í myndbandi fyrir lagið Pink Smoke

Stefán Elí snoðaði sig í myndbandi fyrir lagið Pink Smoke

Fyrir ekki svo löngu gaf akureyrski tónlistarmaðurinn Stefán Elí út tónlistarmyndband við hans nýjasta lag Pink Smoke. Myndbandið er listrænt og tjái ...
Lögreglan óskar eftir vitnum að slysinu við Glerárgötu

Lögreglan óskar eftir vitnum að slysinu við Glerárgötu

Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur óskað eftir vitnum að slysi sem varð við Glerárgötu á Akureyri í dag þegar ekið var á tvo gangandi vegfarendur á ...
Keyrt á tvo hjólreiðamenn og hund

Keyrt á tvo hjólreiðamenn og hund

Keyrt var á tvo menn á hjóli og einn hund á Glerárgötu síðdegis í dag. Þetta kemur fram á mbl.is. Þar kemur fram að þeir hafi verið fluttir á sjúk ...
1 519 520 521 522 523 698 5210 / 6980 POSTS