Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is

Varið ykkur á jólahlaðborðunum!
Sr. Svavar Alfreð Jónsson skrifar:
Mörg undanfarin ár hef ég stundað líkamsræktarstöð hér í bæ, hlaupið á brettum og lyft lóðum eða jafnvel tekið har ...

Fimm ný rit eru komin út í Pastel ritröð
Fimm ný rit eru komin út í Pastel ritröð á vegum menningarstaðarins Flóru á Akureyri. Verkin eru eftir fimm ólíka höfunda úr skapandi geiranum og er h ...

Sjúkrabílar farið sex ferðir í gegnum Vaðlaheiðargöng – Þegar farin að auka öryggi íbúa
Undanfarna daga hafa sjúkrabílar frá Húsavík farið sex ferðir í gegnum Vaðlaheiðargöng. Bílarnir hafa farið í gegn bæði vegna þess að Víkurskarðið var ...

Úthlutað rúmlega 15,6 milljónum króna til 64 aðila
Halldór Jóhannsson framkvæmdastjóri KEA afhenti styrki úr Menningar- og viðurkenningarsjóði KEA, laugardaginn 1. desember og fór styrkúthlutunin fra ...

Anna Kristjana er Ungskáld Akureyrar 2018
Anna Kristjana Helgadóttir er Ungskáld Akureyrar árið 2018. Tilkynnt var um úrslit í ritlistarsamkeppninni við hátíðlega athöfn á Amtsbókasafninu í gæ ...

Halldór Helgason tilnefndur sem snjóbrettamaður ársins
Akureyringurinn Halldór Helgason er tilnefndur sem snjóbrettamaður ársins annað árið í röð af vinsælasta og virtasta tímaritinu í snjóbrettaheiminum, ...

Samvera foreldra og unglinga hefur minnkað
Forvarnadagurinn var haldinn 3. október síðastliðinn í flestum skólum landsins. Á forvarnadeginum var sjónum beint að nemendum fædd árið 2004 og ganga ...

Höldur birtir svakalegar myndir af snjónum á Akureyri: „Verður nóg að gera hjá okkur í snjómokstri“
Eins og fjölmiðlar hafa greint frá hefur snjó hreinlega kyngt niður á Akureyri síðustu daga. Í gær, mánudag mældist snjódýptin í bænum 105 sentímetrar ...

Opnun í Hlíðarfjalli um næstu helgi – Á undan áætlun
Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli ofan Akureyrar verður opnað kl. 10 laugardagsmorguninn 8. desember. Stefnt var á opnun í fjallinu 13. desember en opnuninni ...

Arnar Már tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir Sölvasögu Daníelssonar
Bókin Sölvasaga Daníelssonar eftir Arnar Má Arngrímsson hefur verið tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í flokki barna- og ungmennabókmennta.
...
