Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is

Akureyri ein besta hokkíborg Evrópu
Akureyri er á lista Flight Network, stærstu ferðavefsíðu Kanada, yfir bestu hokkíborgir Evrópu. Akureyri komst er í 10 sæti listans en 58 borgir komu ...

Ísak Andri Bjarnason er nýr heimsmeistari á snjóskautum
Iceland Winter Games (IWG) hátíðin var haldin í Hlíðarfjalli dagana 23.-25. mars en um alþjóðlega vetraríþróttahátíð er að ræða. Keppendur komu ví ...

Flutti til Akureyrar til þess að læra skapandi tónlist
Diana Sus er söngkona og lagahöfundur frá Lettlandi sem flutti til Akureyrar síðasta haust. Diana hefur verið búsett á Íslandi í rúmt ár en flutti ...

Myndaveisla: Akureyri tryggði sér sæti í Olís deildinni
Akureyri Handboltafélag tryggði sér sæti í efstu deild karla í handbolta í gær með 26-20 sigri á HK. Akureyri tryggðu sér með sigrinum 1. sætið í Gril ...

Akureyri Handboltafélag sigraði Grill 66 deild karla
Akureyri Handboltafélag tryggði sér í gærkvöldi deildarmeistaratitilinn í Grill 66-deild karla í handbolta eftir sigur á HK í lokaumferð deildarin ...

Öryggisviðbúnaður sjúkrahússins verður endurskoðaður eftir innbrotið
Í fyrrinótt var karlmaður í annarlegu ástandi handtekinn á fæðingardeild Sjúkrahússins á Akureyri. Karlmaðurinn mætti á bráðamóttöku sjúkrahússins ...

Nýr sjónvarpsþáttur hefur göngu sína á N4
Sjónvarpsstöðin N4 mun frumsýna nýjan sjónvarpsþátt á öðrum degi páska. Þátturinn ber nafnið Landsbyggðalatté og er umræðuþáttur um byggðamá ...

Sandra María í landsliðshópnum sem mætir Færeyjum og Slóveníu
Sandra María Jessen er í landsliðshóp Íslands sem mætir Slóveníu og Færeyjum í undankeppni HM í næsta mánuði.
Sandra er í augnablikinu á láni h ...

KA og Akureyri berjast um toppsætið í Grill 66 deildinni
Úrslitin ráðast í Grill 66 deild karla í handbolta á morgun. KA og Akureyri eiga bæði möguleika á að sigra deildina en Akureyri er með 2 stiga for ...

Bjarney Anna sendir frá sér nýtt lag
Akureyrska tónlistarkonan Bjarney Anna Jóhannesdóttir hefur sent frá sér nýtt lag undir listamannsnafninu Fnjósk. Lagið heitir Who are you? eða Hver e ...
