Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra úthlutar 100 milljónum
Þann 1. febrúar síðastliðin úthlutaði Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra 100 milljónum króna til menningar, atvinnuþróunar og nýsköpunar á star ...

Sigurganga KA/Þór heldur áfram
KA/Þór unnu enn einn stórsigurinn í Grill 66 deildinni um helgina. Á laugardaginn tóku stelpurnar á móti Ungmennaliði Fram. KA/Þór skoruðu fyrstu ...

Tónlistarmaðurinn Stefán Elí gefur frá sér sitt fyrsta lag á árinu
Lagið heitir “Lost Myself” og er fyrsta lagið af plötu frá listamanninum sem er væntanleg í mars. “Lost Myself” fjallar um hvernig maður getur átt ...

Breytingar á leiðakerfi SVA
Í dag, fimmtudaginn 1. febrúar, taka í gildi lítilsháttar breytingar á leiðakerfi Strætisvagna Akureyrar. Breytingarnar eru gerðar vegna ábendinga ...

„Verkefni sem við vinnum frá hjartanu“
Akureyrska hljómsveitin Volta gefur um helgina út sína fyrstu plötu, Á nýjan stað. Útgáfutónleikar verða haldnir í Samkomuhúsinu á Akureyri laugar ...

Sjúkrahúsið á Akureyri fær góða gjöf
Þórunn Hilda Jónasdóttir, framkvæmdastjóri Lífs, styrktarfélags kvennadeildar Landspítala, setti á dögunum af stað söfnun á Facebook síðu sinni f ...

Stefnt á að klára Leikhúsbrú í sumar
Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar hefur auglýst eftir tilboðum í brúarsmíði og frágang á Leikhúsbrú við Drottningabrautarstíg. Niðurreks ...

Söngsalur í Hofi fyrir alla bæjarbúa
Tónlistarskólinn á Akureyri og leikskólar bæjarins bjóða öllum bæjarbúum á söngsal í Hofi. Nú í vetur hófst nýtt samstarfsverkefni Tónlistarskólans, ...

Fundur bæjarstjóra á norðurslóðum
Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri Akureyrar sótti í síðustu viku fund bæjarstjóra á norðurslóðum í Tromsö í Noregi. Norðurslóðir eru skilgrei ...

Tryggvi Snær sagður næsta stjarna NBA
Yfir 100 þúsund manns hafa horft á myndband sem íþróttatímaritið Bleacher Report setti á Twitter í nótt. Þar er farið yfir ótrúlegan feril Tryggva ...
