Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is

Mest lesnu fréttir ársins á Kaffinu
Á næstu dögum munum við gera upp árið hjá okkur á Kaffinu. Árið 2017 var fyrsta heila árið sem Kaffið.is starfaði og flutti fréttir ásamt því að b ...

Þór/KA og Aron Einar í öðru sæti
Kjör íþróttafréttamanna á Íslandi á íþróttamanni ársins fóru fram í gær. Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var hlutskörpust í kosningunni ...

Topp 10 – Mesta jólaplebbið
Jólin eru tími fyrir hefðir. Íslendingar hafa spilað sömu jólalögin í marga áratugi og skata er enn borðuð á Þorláksmessu. Við ákváðum að taka saman þ ...

Tryggvi og Sandra íþróttafólk Þórs árið 2017
Körfuknattleiksmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason og knattspyrnukonan Sandra Stephany Mayor Gutierrez eru íþróttafólk Þórs 2017 þetta var gert opinber ...

Rafmagnslaust á Akureyri
Eldur kom upp í spennistöð Norðurorku við Miðhúsabraut á Akureyri fyrir skömmu með þeim afleiðingum að stór hluti Naustahverfis og Teigahverfis á ...

Þór/KA tilnefndar sem lið ársins
Íslandsmeistarar Þór/KA er eitt af þremur efstu liðunum í kjöri Samtaka Íþróttamanna á liði ársins. Samtökin útnefna lið ársins, þjálfara ársins o ...

Um hundrað manns mættu í friðargöngu á Akureyri
Um hundrað manns mættu í friðargöngu á Akureyri í gærkvöld, en gengið var frá Akureyrarkirkju niður á ráðhústorgið. Gengið var til að mótmæla k ...

Anna Rakel, Martha og Ævarr tilnefnd sem íþróttafólk KA
Þrír einstaklingar hafa verið tilnefndir til íþróttafólks KA fyrir árið 2017. Blakdeild félagsins, knattspyrnudeild og handknattleiksdeild tilnefn ...

Nýr samningur við eldri borgara
Í gær var undirritaður nýr samningur Akureyrarbæjar og Félags eldri borgara á Akureyri (EBAK) sem miðar að því að tryggja eldri borgurum á Akureyr ...

Íþróttafólk á Akureyri skarar fram úr á ýmsum sviðum
Akureyringar hafa náð frábærum árangri í íþróttum á árinu. Nú þegar árinu er að ljúka hafa verið veittar viðurkenningar fyrir afburða árangur í hinum ...
