Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is

Snapchat stjörnurnar frá Akureyri – Binni Glee
Snapchat er eitt mest notaða snjallsímaforrit á Íslandi í dag. Upprunalega var Snapchat einungis til þess að senda myndir til vina sinna sem hurfu eft ...

Tryggvi Snær með enn einn stórleikinn þegar Ísland tryggði sig áfram í 8 liða úrslit
Landslið Íslands í körfubolta skipað leikmönnum yngri en 20 ára er komið í 8 liða úrslit A deildar Evrópumótsins eftir stórsigur á Svíþjóð 73-39. ...

Hamrarnir ósáttir við KSÍ: Óvíst hvort þær nái í lið á laugardag
Íslenska landsliðið í knattspyrnu hóf leik á Evrópumeistaramótinu í gær þegar liðið tapaði á grátlegan hátt gegn Frökkum. Líkt og síðasta sumar er ...

Hulda Bryndís snýr aftur í KA/Þór
Hulda Bryndís Tryggvadóttir skrifaði í gær undir samning við kvennalið KA/Þórs í handbolta. Hulda þekkir vel til á Akureyri en hún er uppalin hjá ...

Aðsókn í Sundlaug Akureyrar aukist um 300%
Biðraðir hafa verið í nýju rennibrautirnar í Sundlaug Akureyrar frá því þær opnuðu í síðustu viku. Ef borin er saman aðsókn í sundlaugina fyrir og ...

Fréttir vikunnar – Rennibrautir, bjórböð og hálfvitar
Það var nóg um að vera á Kaffinu í vikunni. Hér að neðan má sjá 10 mest lesnu fréttir vikunnar. Pistill Sigurðar Guðmundssonar var mest lesna færs ...

Þór/KA lagðar af stað á EM
Evrópumótið í knattspyrnu hófst í dag með leik Hollands og Noregs. Íslenska landsliðið spilar sinn fyrsta leik á þriðjudaginn gegn sterku liði Fra ...

Glæsilegt myndband frá opnun rennibrautanna
Þrjár nýjar rennibrautir voru vígðar við hátíðlega athöfn í Sundlaug Akureyrar í vikunni. Axel Þórhallsson var á svæðinu og tók upp þetta frábæra ...

Kristján Örn tryggði Þórsurum sigur á Leikni F.
Þórsarar fengu Leikni F. í heimsókn á Þórsvöll í 10. umferð Inkasso deildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn hófst klukkan 19:15 í sól og blí ...

Tekur þátt í kínverskri hæfileikakeppni
Hinrik Hólmfríðarson Ólason, 27 ára Akureyringur, er staddur í Kína um þessar mundir að taka þátt í ræðu- og hæfileikakeppni fyrir kínverskumælan ...
