Author: Jónatan Friðriksson
Þór sótti sigur gegn Stjörnunni
Þórsarar sóttu Stjörnuna heim í Dominos deild karla. Þar gerðu þeir sér lítið fyrir og unnu fimm stiga sigur í Ásgarði í kvöld 86:91. Sigurinn er sá ...
Svona verða næstu bólusetningar á Norðurlandi
Í dag bárust 1.120 skammtar af bóluefnum norður til Akureyrar, 880 skammtar af AstraZeneca bóluefninu og 240 skammtar af Pfizer bóluefninu.
Pfizer ...
KA sigraði topplið Hauka
KA tóku á móti toppliði Hauka í Olís deildinni í kvöld í fyrsta leik vetrarins þar sem áhorfendur eru leyfðir en 142 slíkir mættu í kvöld.KA menn ger ...
Hilda Jana á móti háhýsabyggð á Oddeyri og við Tónatröð
Hilda Jana Gísladóttir, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í bæjarstjórn Akureyrar, vill ekki fá háhýsabyggð á Oddeyrinni né við Tónatröð eins og hugmyn ...
Þórsarar fá Ingva Þór Guðmundsson
Körfuknattleiksdeild Þórs hefur samið við körfuknattleiksmanninn Ingva Þór Guðmundsson og mun hann leika með Þór það sem eftir lifir yfirstandandi tí ...
KA áfram í bikarnum eftir sigur gegn Þór
Þór og KA mættust í Coca Cola bikarnum í Höllinni í kvöld. Liðin mættust síðast í bikarkeppninni árið 1998 og var því mikil eftirvænting hjá liðunum ...
Landsliðsmaður til liðs við Þór í körfunni
Körfuknattleiksdeild Þórs hefur samið við framherjan Guy Landry Edi, sem er 33 ára gamall landsliðsmaður frá Fílabeinsströndinni.
Landry er 198 se ...
Körfubolti: KR sótti sigur gegn Þór
KR unnu Þórsara á Akureyri í gærkvöldi 88-92 í leik sem upphaflega átti að fara fram á sunnudaginn en þá komust KR-ingar ekki norður vegna veðurs.
...
Handbolti: Þór tapaði naumlega gegn Val
Þórsarar heimsóttu Val heim í handboltanum í gær, og töpuðu naumlega 30-27 eftir að Valur skoruðu þrjú síðustu mörk leiksins. Þórsarar leiddu á löngu ...
Kennsla í Glerárskóla fellur aftur niður á morgun
Kennsla í Glerárskóla féll niður í dag eftir brunann við skólann seint í gærkvöldi. Í tilkynningu sem Glerárskóli sendi frá sér nú fyrir stundu hefur ...