Author: Jónatan Friðriksson

22 sóttu um starf sveitarstjóra Eyjafjarðarsveitar
Alls bárust 22 umsóknir um stöðu sveitarstjóra Eyjafjarðarsveitar, en umsóknarfrestur um starfið var til 29. júlí.
Lista yfir umsækjendur má sjá hé ...

Þór vann Njarðvík á meðan Þór/KA tapaði sínum fyrsta leik í sumar
Þórsarar fengu Njarðvíkinga í heimsókn í Þorpið í kvöld í blíðskaparveðri.
Fyrri hálfleikur var alls ekki upp á marga fiska, lítið um tækifæri. ...

Ljósmæður á SAk draga uppsagnir til baka
Tvær ljósmæður sögðu starfi sínu lausu við sjúkrahúsið á Akureyri vegna kjaradeilu ljósmæðra við ríkið. Þær hafa nú dregið uppsagnir sínar til baka en ...

Þór/KA sigraði ÍBV
Þór/KA tóku á móti ÍBV í Pepsi deild kvenna í dag í rigningunni á Þórsvelli.
Arna Sif Ásgrímsdóttir kom Þór/KA yfir á 22. mínútu með skalla eft ...

Fimmtán ára lenti í pressugámi
Fimmtán ára starfsmaður Gámaþjónustu Norðurlands varð fyrir vinnuslysi þegar hann lenti ofan í pressugám á mótökusvæðinu við Réttarhvamm á Akureyri. Þ ...

Í gæsluvarðhald til mánudags
Maðurinn sem handtekinn var á Svalbarðseyri í gærmorgun var úrskurðaður í gæsluvarðhald fram á mánudag.
Í tilkynningu frá Lögreglunni á Norðurlandi ...

Norðurlandsmótið í frisbígolfi á Hömrum um helgina
Norðurlandsmótið í frisbígolfi fer fram um helgina á Hömrum. Völlurinn á Hömrum hefur fengið miklar endurbætur ásamt því að bætt hefur verið við völli ...

Vopnaður maður á Svalbarðseyri handtekinn
Vopnaður maður var handtekinn í nótt á Svalbarðseyri eftir að sést hafi til hans á almannafæri handleika vopn.
Lögreglunni á Norðurlandi eystra bar ...

Þór sigraði Hauka örugglega
Þór fengu Hauka í heimsókn í Þorpið í kvöld í 12. umferð Inkasso deildarinnar.
Leikurinn byrjaði vel fyrir gestina sem komust yfir strax á 13. mínú ...

Barnaníðingur á Norðurlandi gaf sig fram og viðurkenndi hrottaleg brot gegn stjúpdóttur sinni
Í lok júní var karlmaður dæmdur í tveggja ára fangelsi í héraðsdómi Norðurlands eystra fyrir kynferðisbrot gegn stjúpdóttur sinni. Brotin áttu sér sta ...
