Author: Ritstjórn

Akureyri tapaði botnslagnum
Fall úr Olís-deild karla blasir við Akureyri Handboltafélagi eftir tap gegn Fram í KA-heimilinu í dag.
Akureyri leiddi leikinn framan af en í s ...

KA burstaði Keflavík og komið í 8-liða úrslit
KA er komið í 8-liða úrslit Lengjubikars karla í fótbolta eftir afar öruggan sigur á Keflavík á KA-velli í dag.
Steinþór Freyr Þorsteinsson kom ...

Þór-Breiðablik frestað – Dómarar og leikmenn komust ekki norður
Leik Þórs og Breiðablik í úrslitakeppni 1. deildar kvenna í körfubolta sem átti að vera í dag, laugardag, hefur verið frestað fram á sunnudag og s ...

Fjórir stórleikir á Akureyri í dag
Það er vægast sagt nóg um að vera í íþróttalífinu á Akureyri í dag en mörg af íþróttaliðum bæjarins eru að spila afar mikilvæga leiki.
Fótbolti ...

Eldur í fóðurverksmiðju Bústólpa
Eldur kviknaði í fóðurverksmiðju Bústólpa á Oddeyrartanga fyrr í kvöld. Allt tiltækt lið slökkviliðs Akureyrar var kallað til og tekist hefur að ráða ...

Aron leiddi Ísland til sigurs gegn Kosóvó
Þorparinn öflugi Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn fyrir íslenska landsliðið í fótbolta þegar liðið bar sigurorð af Kosóvó 2-1 í undankeppni ...

SA í erfiðri stöðu eftir tap á heimavelli
Skautafélag Akureyrar er 0-2 undir í einvíginu gegn Esju í úrslitum um Íslandsmeistaratitil í íshokkí eftir 2-3 tap í Skautahöll Akureyrar í gærkv ...

Þetta eru eftirsóttustu piparjúnkur Akureyrar
Í síðustu viku birtum við lista yfir eftirsóttustu piparsveina bæjarins. Var listinn unninn í kjölfarið af miklum viðbrögðum við listum yfir kynþokkaf ...

Fyrsta bjórbaðið prófað í Kalda – myndir
Í gær dró til tíðinda í Bruggsmiðju Kalda á Árskógssandi en þar prófuðu starfsmenn fyrsta eiginlega bjórbaðið inni á miðju verksmiðjugólfi. Bruggmeist ...

Nýr kirkjugarður verður í Naustaborgum
Samkvæmt nýju aðalskipulagi Akureyrarbæjar, sem er í vinnslu, er gert ráð fyrir að nýr kirkjugarður bæjarins muni rísa í Naustaborgum. Reiknað er með ...
