Author: Ritstjórn

Áskorun frá Mjölnismönnum – Ætla sér að toppa KR leikinn
Mjölnismenn, stuðningsmannafélag Þórs, eru stórhuga fyrir leik liðsins gegn Njarðvík í Dominos-deild karla í körfubolta sem fram fer í Íþróttahöll ...

Sex Þórsarar í yngri landsliðum Íslands
Körfuknattleikssamband Íslands tilkynnti í gær þá leikmannahópa sem munu mynda yngri landslið Íslands í sumar og taka þátt í landsliðsverkefnunum ...

Victor Da Costa áfram með Magna
Fransk-portúgalski knattspyrnumaðurinn Victor Da Costa verður áfram með Magna Grenivík en hann skrifaði undir eins árs samning við félagið í dag.
...

Sandra María meidd af velli í Portúgal – Myndband
Nú stendur yfir leikur kvennalandsliða Íslands og Noregs í Algarve æfingamótinu í fótbolta sem fram fer í Portúgal.
Sandra María Jessen er eini ful ...

,,Við þurfum að fá að reka okkur á, leyfið okkur að þroskast“
Edda Sól Jakobsdóttir, 19 ára nemandi við Menntaskólann á Akureyri, skrifaði á Facebook síðu sína svar við grein sem birtist nýlega á vefnum Austurfré ...

Áttu í erfiðleikum með að bjarga mönnum úr snjóháska vegna snjóleysis
Björgunarsveitin Súlur var kölluð út seint á mánudagskvöld vegna tveggja erlendra ferðamanna sem höfðu komist í hann krappann í Glerárdal. Morgunb ...

Þrjár einfaldar útfærslur af hafragraut
Gamli góði hafragrauturinn er sívinsæll kostur sem morgunmatur enda hollur og góður. Það eru þó margir sem fá leið á því að borða venjulegan hafragrau ...

Svekkjandi tap gegn Mexíkó
Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí náði ekki að fylgja eftir góðri byrjun á HM þegar liðið mætti Mexíkó í Skautahöll Akureyrar í dag.
Claudia ...

Twitter dagsins – Mun aldrei skilja fólk sem reynir við fólk á föstu
Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum.
Og hvað Guðni? Og hvað!? pic.twitter.com/HZc ...

Myndband sem sýnir fólk stunda kynlíf á skemmtistaðnum Austur gengur manna á milli
Undanfarna daga hefur myndband gengið manna á milli á samskiptamiðlinum Facebook þar sem ungt fólk sést stunda kynlíf a skemmtistaðnum Austur í Reykja ...
