Author: Ritstjórn

Borgarhöfði í Grímsey selt – 15 missa vinnuna
Útgerðafélagið Borgarhöfði, í Grímsey hefur verið selt til Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði. Allur kvóti fyrirtækisins verður seldur með og því hverfa ...

Kjaradeila heimskunnar
Ég var einu sinni sjómaður. Finnst það með því skemmtilegra sem ég hef tekið mér fyrir hendur um ævina. Það besta var að maður var jafnan í kjörþy ...

Twitter dagsins – Ilvolgur mannaskítur datt inn
Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum.
Er Hrafnkatla Unnars einhverskonar týnd Jenn ...

Heldur fyrirlestur með manninum sem nauðgaði henni
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir varð fyrir nauðgun af hendi þáverandi kærasta síns þegar hún var 16 ára gömul. Kærastinn var 18 ára gamall skiptinemi frá Á ...

Íslenska karlalandsliðið það 20. besta í heiminum
Íslenska karlalandsliðið mun hækka sig um eitt sæti á næsta styrkleikalista Fifa. Það þýðir að Ísland kemst í hóp tuttugu bestu knattspyrnulandsliða h ...

MA áfram í Gettu betur – „Stefnum að sjálfsögðu á að vinna þessa keppni“
Lið Menntaskólanns á Akureyri náði í gærkvöldi að tryggja sér sæti í 8 liða úrslitunum Gettu betur í jafnri og spennandi keppni við Verkmenntaskó ...

Twitter dagsins – Make Tinder great again
Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum.
Það er kominn nýr booth í Kringluna.... pic. ...

Vigdís Hauksdóttir hjólar í RÚV – „Get ég ekki sagt þessu „sorpriti“ upp?“
Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi alþingismaður birti í kvöld ansi harðorða gagnrýni á RÚV á Facebook síðu sinni. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem ...

Fimm VMA-nemar fengu viðurkenningar á nýsveinahátíðinni 2017
Fimm VMA-nemar fengu viðurkenningar á árlegri nýsveinahátíð Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík sl. laugardag. Allir luku þeir sveinsprófum í sínum ...

Kannastu við köttinn? – Eiganda leitað
Lögreglan á Norðurlandi eystra setti á Facebook síðu sína færslu þar sem reynt er að hafa upp á eiganda kattar sem fannst slasaður á Bor ...
