Author: Ritstjórn

Akureyri steinlá í Kaplakrika
Akureyri Handboltafélag tókst ekki að fylgja á eftir góðum sigri á Val í vikunni því liðið hélt í Hafnarfjörð í dag og beið lægri hlut fyrir FH, 3 ...

Verðkönnun – Dýrasti bragðarefurinn í Brynju
Við á Kaffinu höldum áfram að kanna verð á hinum ýmsu nauðsynjavörum á Akureyri. Að þessu sinni ákváðum við að kanna verðið á hinum geysivinsla bragða ...

Gistiheimili á Akureyri greiddi ekki laun og lét starfsmann sofa inni hjá eiganda
Gistiheimilið Our Guesthouse á Akureyri var með tvær erlendar ungar konur í vinnu hjá sér launalaust síðastliðið haust. Þetta kemur fram í Fréttablaði ...

KA kjöldregið af Þór í úrslitaleik
Inkasso-deildarlið Þórs er Kjarnafæðismeistari 2017 eftir að hafa kjöldregið Pepsi-deildarlið KA að viðstöddu fjölmenni í Boganum í kvöld.
Eins ...

Þórsarar sóttu ekki gull í greipar Hafnfirðinga
Þórsarar héldu í Hafnarfjörð í kvöld til að etja kappi við Hauka í Dominos-deild karla í körfubolta en Hafnfirðingar sátu í næstneðsta sæti deilda ...

Twitter dagsins – Edru getur tu latid pabba vera jesu
Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum.
"Ég hef kosið bíllausan lífsstíl"
-Grjóthal ...

Ársæll Arnarsson tilnefndur til Viðurkenningar Hagþenkis
Rit Ársæls Más Arnarssonar, prófessors við HA, var í gær tilnefnt til Viðurkenningar Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslugagna, ásamt ní ...

Tímavélin – Guðjón Valur skorar úr vonlausu færi
Tímavélin er fastur liður hér á Kaffinu þar sem við birtum skemmtilega og eftirminnilega hluti, myndbönd, myndir, viðtöl og fleira úr fortíðinni.
...

Heimsmeistaramót kvenna í íshokkí haldið í Skautahöllinni
Heimsmeistaramót kvenna í 2. deild B-riðli í íshokkí verður haldið í Skautahöllinni á Akureyri 27. febrúar til 5. mars 2017. Þátttökuþjóðir eru auk Ís ...

Hinn fullkomni græni smoothie
Vinsældir djúsa og smoothie virðast engan endi ætla að taka, enda eru þeir fljótlegir og meinhollir. Hér er uppskrift að hinum fullkomna græna smoothi ...
