Author: Ritstjórn
Tækifærin
Berglind Ósk Guðmundsdóttir skrifar
Leiðarljós í stefnu Sjálfstæðisflokksins er frelsi einstaklingsins og trú á getu hans sem á endanum kemur samf ...
Við þurfum sérfræðilækna út á land!
Ingibjörg Ólöf Isaksen skrifar
Heilbrigðismálin eru forgangsmál næsta kjörtímabils. Það þarf að ráðast í stórtækar kerfisbreytingar á heilbrigðisk ...
Kepptu á Evrópumeistaramótinu í götuhjólreiðum
Í síðustu viku flaug hópur 12 götuhjólreiðakeppenda til borgarinnar Trento á norður Ítalíu til að taka þátt í Evrópumóti í götuhjólreiðum. Hafdís Sig ...
Eyfirski safnadagurinn í dag – Frítt inn á 15 söfn
Eyfirski safnadagurinn er haldinn hátíðlegur í dag, sunnudaginn 12. september. Fimmtán söfn taka þátt að þessu sinni og frítt er inn á þau öll. Venju ...
Ný barnavöruverslun opnar í miðbænum í dag
Barnavöruverslunin Ohana opnar í Amaro-húsinu í miðbæ Akureyrar í dag. Í tilefni af því verður sérstakt opnunarpartý í dag frá kl. 18-21.
Ohanas ...
Krágáta á Ketilkaffi í kvöld
Ketilkaffi stendur fyrir Krágátu (e.pub-quiz) í kvöld. Leikar hefjast klukkan 20.30 en spurningar verða úr öllum áttum. Fólk velur sig saman í lið vi ...

Söfnun fyrir glæsilegasta útikörfuboltavelli landsins – Til minningar um Ágúst heitinn Guðmundsson
Um þessar mundir rís við Glerárskóla á Akureyri Garðurinn hans Gústa – glæsilegasti útikörfuboltavöllur landsins. Ágúst Herbert Guðmundsson er mörgum ...
Stal bíl í morgun og reyndi að stinga lögreglu af á hlaupum
Fyrirtækjabíl Lemon á Akureyri var stolið við Hafnarstræti rétt um tíu leytið í morgun. Lögreglunni barst tilkynning um málið kl. 09:45 en starfsmaðu ...
Tilboðinu í flugstöðina hafnað – Bjóða verkið aftur út
Isavia hafnaði eina tilboðinu sem barst í viðbætur og breytingar á nýju flugstöðinni á Akureyrarflugvelli.
Fyrirtækið Húsheild ehf. í Mývatn ...
Oddur spilar líklega ekki á þessu ári
Oddur Gretarsson, landsliðsmaður og hornamaður þýska liðsins Balingen-Weilstetten, leikur líklega ekki handknattleik fyrr en á næsta ári.
Oddur f ...
