Author: Ritstjórn
Niðurrif hafið á reit Krónunnar
Niðurrif er hafið á böggunum á lóðinni við Glerárgötu þar sem fyrsta Krónuverslunin á Akureyri kemur til með að rísa. Skv. samtali Kaffid.is við fram ...
SAk gaf 43 sjúkrarúm til sjúkrahúsa í Sierra Leone
Nýverið afhenti Aurora velgerðasjóður 43 sjúkrarúm til sjúkrahúsa í Sierra Leone í Afríku. Sjúkrahús Akureyrar gaf rúmin og lagði Samskip til flutnin ...
Meirihluti bæjarstjórnar Akureyrar samþykkti að úthluta SS Byggir lóðum við Tónatröð án auglýsingar
Meirihluti bæjarstjórnar Akureyrar samþykkti í dag að úthluta SS Byggir umdeildar lóðir við Tónatröð án auglýsingar. Sömu lóðum hafði öðru verktakafy ...

Að rækta garðinn sinn
Gauti Jóhannesson skrifar
Öflugt atvinnulíf er grundvöllur þeirra lífskjara sem við öll viljum búa við og forsenda þess að Norður- og Austurland h ...
Fjöldi hesta á Miðhúsabraut
Þeir sem áttu ferð um Miðhúsabraut á Akureyri í hádeginu í dag urðu varir við hestastóð sem hafði villst aðeins af leið.
Anna Berglind Sveinbjörn ...
Samstaða er lykillinn að réttlátu þjóðfélagi
Björn Snæbjörnsson, formaður Einingar-Iðju og Starfsgreinasambands Íslands skrifaði eftirfarandi grein á vef Einingar-Iðju í dag.
Íslenskt verkaf ...
Ávarp 1. maí nefndar stéttarfélaganna við Eyjafjörð í tilefni af baráttudegi verkalýðsins
Líkt og í fyrra er baráttudagur verkalýðsins, 1. maí, haldinn hátíðlegur við sérstakar aðstæður. Áhrif kórónuveirufaraldursins eru alls staðar merkja ...
Akureyringar gerðu bæinn snyrtilegri
Fjöldi Akureyringas tók þátt í Stóra plokkdeginum um síðustu. Akureyringar voru duglegir að plokka rusl í bænum fyrir sumarið.
„Nú er frábær tími ...
Hefja söfnun fyrir fjölskyldu Vilhjálms Ingimarssonar
Hafin er söfnun fyrir fjölskyldu Vilhjálms Ingimarssonar, sem var bráðkvaddur þann 8. apríl sl., aðeins fertugur að aldri. Hann skilur eftir sig samb ...
Sex einstaklingar í sóttkví á Norðurlandi Eystra
Sex einstaklingar eru skráðir í sóttkví vegna Covid-19 faraldursins á Norðurlandi eystra samkvæmt upplýsingum á covid.is. Þannig hefur tala einstakli ...
