Author: Ritstjórn

Andrésarleikunum aflýst
Töluverð óvissa hefur ríkt um Andrésandar leikana 2021 í takt við samkomutakmarkanir. Tilkynning barst rétt í þessu um að ákvörðun liggi nú fyrir, le ...

Hætta við að fresta Andrésar Andar leikunum
Andrésarleikarnir í ár hafa verið færðir aftur á upprunalega dagsetningu, dagana 21. - 24. apríl. Tilkynnt var um þetta í gærkvöldi.
Í síðustu vik ...

Fiskideginum mikla aflýst aftur
Fiskideginum mikla á Dalvík hefur verið aflýst í ár vegna kórónuveirunnar. Þetta var ákveðið á stjórnarfundi í lok mars en tilkynning send ...

Siðareglur fjölmiðla
Svavar Alfreð Jónsson skrifar:
Á hverjum einasta degi skella á okkur flóðbylgjur upplýsinga. Gagnamagnið er svo gífurlegt að við höfum enga mögule ...
Vilhjálmur Ingimarsson er látinn
Vilhjálmur Ingimarsson, stjórnarmaður í Sundfélaginu Óðni og dómari til margra ára varð bráðkvaddur þann 8. apríl síðastliðinn aðeins fertugur að ald ...
Rakel, JóiPé og Hafsteinn fluttu lagið Ég var að spá í Vikunni með Gísla Marteini
Norðlenska söngkonan Rakel Sigurðardóttir kom fram í Vikunni með Gísla Marteini á RÚV á föstudagskvöld og flutti lagið Ég var að spá ásamt tónlistarm ...
Endurnýjun gangstétta og torgs í Listagilinu
Nú eru töluverðar framkvæmdir í gangi á gönguleiðum í Listagilinu á Akureyri. Endurgera á alla gangstéttina sunnan megin, frá gatnamótum Eyrarlandsve ...

Tækifærin í norðri
Gauti Jóhannesson skrifar:
Umferð um Súez-skurðinn var leyfð á ný fyrir nokkru eftir að tókst að losa flutningaskipið Ever Given af strandstað. Hu ...
Breytingar á andliti heimsins
Jevgenija Zlotnikova skrifar:
Ár heimsfaraldurs hefur opnað mörg augu fyrir þeim framförum sem tækni og nýsköpun hefur snúið að baki við. Ár þar s ...
Námið hefur opnað og útvíkkað huga minn
„Ég hef alltaf haft áhuga á handavinnu og að skapa eitthvað. Textílsvið listnáms- og hönnunarbrautarinnar í VMA heillaði mig og þess vegna ákvað ég a ...
