Author: Ritstjórn

Borgarís í Eyjafirði
Myndarlegur borgarís er nú í mynni Eyjafjarðar. Þetta kemur fram á vef mbl.is.Talsvert hefur kurlast úr ísnum og hefur Landhelgisgæslan varað við ...

Íbúar í Holta- og Hlíðarhverfi ósáttir eftir enn eitt slysið
Í gær var ekið á sex ára dreng á Hörgárbraut á Akureyri. Drengurinn var fluttur á sjúkrahús til aðhlynningar og þurfti að fara í aðgerð vegna lærbeins ...

Ekið á sex ára dreng á Akureyri
Ekið var á sex ára dreng á Hörgárbraut á Akureyri síðdegis í dag. Hann var fluttur á sjúkrahús til frekari aðhlynningar, drengurinn lærbeinsbrotnaði o ...

Hvernig viltu þú grilla samlokuna þína? Taktu þátt í könnuninni
Á samfélagsmiðlinum Twitter myndast oft skemmtilegar umræður. Norðlenski rapparinn KÁ/AKÁ eða Halli Rappari velti því fyrir sér á miðlinum hvernig Ísl ...

Ellefu misskemmtilegar staðreyndir um Akureyri
Hér að neðan tókum við saman nokkrar misskemmtilegar staðreyndir um uppáhalds bæinn okkar. Njótið.
Sjá einnig: Topp 10 – Ástæður þess að Akureyring ...

Alþjóðlegi sjálfsvígsforvarnardagurinn 10. september – Aðeins um mínar sjálfsvígshugsanir og vanlíðan
Ég fór að leika trúð um 12 ára aldur til að fela mína vanlíðan. Mig langaði að deyja og þorði ekki að tala um mína líðan. Ég var hræddur um að vera dæ ...

Aron Einar og Kristbjörg eignuðust dreng
Aron Einar Gunnarsson, Akureyringur og fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, eignaðist í gær sinn annan son með eiginkonu sinni Kristbjörgu J ...

Margs konar viðburðir á Akureyrarvöku
Akureyrarvaka, afmælishátíð Akureyrarbæjar, verður sett í Lystigarðinum á föstudagskvöld með rómantískri rökkurró. Aðrir hápunktar helgarinnar eru með ...

Verðmætum stolið af heimili í Mývatnssveit
Í liðinni viku bárust lögreglunni tvær tilkynningar um þjófnað. Í öðru málinu var um þjófnað að ræða í Mývatnssveit þar sem brotist var inn á heimili ...

Sjáðu allt það helsta úr 3-0 sigri Þór/KA í Meistaradeildinni
Þór/KA spilaði sinn annan leik í undankeppni Meistaradeildar kvenna á föstudaginn. Liðið vann fyrsta leikinn á þriðjudaginn gegn Linfield 2-0.Á föstud ...
