Author: Ritstjórn

Landsliðsfyrirliðinn orðinn hluthafi í Bjórböðunum
Landsliðsfyrirliðinn í knattspyrnu, Aron Einar Gunnarsson, er orðinn hluthafi í Bjórböðunum á Árskógssandi. „Við erum stolt að hafa fengið fyrirliðann ...

Eru allir hálfvitar?
Nú ríkir fár um allt land vegna húss sem er kennt við Steinnes hér á Akureyri. Bæjaryfirvöld sett í líki Kölska sjálfs sem níðist á börnum og gama ...

,,Ekki hefur verið ákveðið hvenær eigi að fjarlægja húsið“
Akureyrarbær hefur sent frá sér tilkynningu í kjölfar fjölmiðlaumfjöllunar um fasteignina Steinnes sem stendur við Þórsvöll. Hana má lesa í heild ...

Sjáðu mörkin úr leik Þórs og Leiknis F.
Þórsarar unnu 2-1 sigur á Leikni Fáskrúðsfirði í 11.umferð Inkasso deildarinnar í gær þegar Fáskrúðsfirðingar komu í heimsókn á Þórsvöllinn.
Gu ...

Flóttamenn flytja í húsið við Þórsvöll
Níu manna fjölskylda á flótta frá Sýrlandi mun flytja inn í húsið Steinnes sem stendur við íþróttasvæði Þórs um næstu mánaðarmót. Þetta kemur fram ...

Frítt í sund þegar nýju rennibrautirnar opna
Á fimmtudaginn næstkomandi, 13.júlí kl.14, verða nýju rennibrautirnar í Sundlaug Akureyrar vígðar. Þá verða sigurvegarar nafnasamkeppninnar tilkynntir ...

Þórsarar mæta Leikni Fáskrúðsfirð í kvöld
Í kvöld, þriðjudaginn 11. júlí tekur Þór á móti Leikni Fáskrúðsfirð í 11. Umferð Inkasso deildar karla í knattspyrnu.
Nú þegar deildin er tæplega h ...

Þór semur við króatískan miðjumann
Króatíski knattspyrnumaðurinn Stipe Barac er genginn til liðs við Inkasso deildarlið Þórs en samningur við kappann var undirritaður í félagsheimil ...

Helgin gekk vel hjá lögreglunni miðað við fjöldann
Nú er nýlokið einni mestu ferðahelgi sumarsins, en mjög margir lögðu leið sína til Akureyrar til að taka þáttí fjölda viðburða. Á KA-svæðinu fór f ...

Þriðji tapleikur KA í röð
KA-menn eru í vandræðum í Pepsi-deild karla í fótbolta en liðið tapaði þriðja leik sínum í röð í kvöld þegar KA heimsótti Grindvíkinga í nýliðasla ...
