Author: Rúnar Freyr Júlíusson

Nýr tengigangur hugsanlega tekinn í notkun í apríl
Vinna við tengigang Sjúkrahússins á Akureyri er vel á veg komin og bjartsýnustu spár segja að hann verði tekinn í notkun í apríl. Þetta kemur fram í ...
Gleðilegan Bóndadag
Í dag, þann 26. janúar er Bóndadagur og vill Kaffið.is því óska öllum bóndum nær og fjær til hamingju með daginn og öllum konum og kvárum sem eiga bó ...
Akureyrskt ungskáld fær skrif sín birt hjá Pastel ritröð
Þegar fréttaritari settist niður með Þorbjörgu Þóroddsdóttur var ætlunin að taka við hana örstutt viðtal, kannski fimm til tíu mínútur. Hún var nýver ...

Akureyri fær sviðsljósið hjá einu stærsta dagblaði Bretlands
Löng grein um Akureyri var gefin út á vefsíðu breska dagblaðsins The Times nú á dögunum og hefur vakið talsverða athygli. Greinin ber titilinn "Icela ...
Nýtt færni- og hermisetur væntanlegt við HA
Eyjólfur Guðmundsson, rektor Háskólans á Akureyri og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra skrifuðu á dögunum undir ...
Þorrinn: Af hverju blótum við og er Bóndadagur norðlenskur?
Nú fer að líða að Þorra. Konur og karlar sem eiga í ástarsamböndum við karla eru farin að huga að bóndadagsgjöfum og margir farnir að hlakka til Þorr ...

Laugardagsrúnturinn: Norðurljós og stjörnur
Við Akureyringar erum mjög heppin að búa á ótrúlegu svæði. Hér eru náttúrufegurð, mannlíf og einstakar upplifanir að finna allt í kring. Flest erum v ...

Súrmaturinn heldur velli
Líkt og allir íslendingar vita þá styttist nú í Þorrann en Bóndadagur, fyrsti dagur Þorra, er þann 26. janúar þetta árið. Fyrir mörgum er Þorrinn kan ...
Listasýningin Málað með þræði opnar á morgun
Sýningin "Málað með þræði" opnar á morgun, fimmtudaginn 18. janúar, klukkan 16:00 á Bókasafni HA. Allir eru velkomnir á opnunina og verða léttar veti ...

Hjúkrunarfræðingur ákærður fyrir meintan þjófnað á lyfjum frá SAK.
Vísir greindi frá því í gærkvöldi að héraðssaksóknari hafi lagt fram ákæru á hendur konu fyrir meintan stuld á lyfjum að virði 5.464 króna frá Sjúkra ...
