fbpx

Einn brenndist þegar eldur kom upp í potti

Einn brenndist þegar eldur kom upp í potti

Eldur kom upp í potti í fjölbýlishúsi í Múlasíðu í dag. Einn brenndist lítillega og var fluttur með sjúkrabíl á bráðamóttöku SAk. Búið var að slökkva eldinn þegar slökkviliðið kom á staðinn en reykræsta þurfti íbúðina.
Betur fór en á horfðist og mátti litlu muna að eldurinn næði að breiða úr sér.

UMMÆLI

Gormur