fbpx

Ekkert kalt vatn í hluta Hlíðarhverfis

Ekkert kalt vatn í hluta Hlíðarhverfis

Vegna bilunar er nú ekkert kalt vatn í Lönguhlíð, Áshlíð, Höfðahlíð og hluta Háhlíðar og Skarðshliðar.

Unnið er að viðgerð að sögn Norðurorku en varast ber að nota heita vatnið á meðan lokuninni stendur þar sem það er óblandað og því mjög heitt.

Á heima síðu Norðurorku www.no.is má sjá góð ráð við kaldavatnsrofi.

UMMÆLI