Kvennaathvarfið
Færeyjar 2024

Elías ráðinn skólastjóri Giljaskóla

Elías ráðinn skólastjóri Giljaskóla

Elías Gunnar Þorbjörnsson hefur verið ráðinn skólastjóri við Giljaskóla og tekur til starfa þar 1. febrúar 2023. Kristín Jóhannesdóttir, fyrrverandi skólastjóri Giljaskóla, var á dögunum ráðin sviðsstjóri fræðslu- og lýðheilsusviðs Akureyrarbæjar. 

Sjá einnig: Kristín Jóhannesdóttir ráðin sviðsstjóri fræðslu- og lýðheilsusviðs Akureyrarbæjar

Elías er menntaður grunnskólakennari og með meistarapróf í stjórnun menntastofnana. Hann hefur verið skólastjóri við Lundarskóla síðastliðin 10 ár. Vala Stefánsdóttir verður starfandi skólastjóri þar til Elías tekur við. 

UMMÆLI

Sambíó