Category: Fólk
Fréttir af fólki

87 nemendur útskrifuðust frá Vísindaskólanum
Það var líf og fjör í hátíðarsal Háskólans á Akureyri síðastliðinn föstudag þegar 87 nemendur útskrifuðust frá Vísindaskóla unga fólksins sem star ...

Miðjan slær í gegn á samfélagsmiðlum
Tveir ungir strákar frá Akureyri hafa vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum undanfarið. Þetta eru þeir Gísli Máni Rósuson og Gunnar Björn Gunnarss ...

Nýtt lag og myndband frá Stefáni Elí
Stefán Elí Hauksson hefur verið að ryðja sér til rúms í tónlistarlífi Akureyrar í vetur. Stefán er 17 ára strákur úr Þorpinu og var að ljúka sínu ...

Opna húsdýragarð í Fnjóskadal
Hjónin Guðbergur Egill Eyjólfsson og Birna Friðriksdóttir starfrækja hönnunarfyrirtækið Gjósku sem staðsett er í Brúnagerði í Fnjóskádal. Þar eru ...

,,Þrátt fyrir að glíma við mikla heyrnaskerðingu hefur Júlía sungið frá barnsaldri“
Júlía er 29 ára Dalvíkingur sem á sér langan söngferil að baki. Þrátt fyrir að glíma við mikla heyrnarskerðingu þá hefur hún sungið frá barnsaldri og ...

Sigrún Stefánsdóttir sæmd fálkaorðu á þjóðhátíðardaginn
Fjórtán Íslendingar voru sæmdir heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu af Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, við hátíðlega athöfn á Bessastö ...

Syngur lög og túlkar þau með bresku táknmáli – Myndbönd
Freyja Steindórsdóttir útskrifast úr Menntaskólanum á Akureyri 17. júní næstkomandi. Lokaverkefni hennarvann hún uppúr bresku táknmáli en Freyja æ ...

Efnilegur akureyrskur rappari gefur út sitt þriðja lag á Spotify
Akureyringurinn Pétur Trausti Friðbjörnsson, eða Nvre$t eins og hann kallar sig, gefur út hvert lagið á fætur öðru. Pétur er ungur en efnilegur rappar ...

,,Ég hef aldrei verið jafn stór eða þung eins og núna en ég er svo hamingjusöm“
Kolbrún Sævarsdóttir er ungur Akureyringur sem gekk nýverið með sitt fyrsta barn. Hún er búin að eiga erfitt með að sætta sig við þann toll sem me ...

Framleiðir skóþrep í frítíma sínum
Guðmundur Karlsson er 63 ára sundlaugarvörður í Sundlaug Akureyrar. Í frítíma sínum reykir Guðmundur lax. Hann ákvað nýverið að láta gamlan draum ...
